Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 60
snáðann, sem vildi láta kalla sig Joa. Nú myndi móðir hennar vera í þann veginn að koma heim frá vinnu sinni í brauð- gerðarhúsinu. Svo mátti fara að búast við póstsendlinum — öll biðu þau með leynilegri eftir- væntingu komu hans — og svo varð aleer þögn meðan TCarl fór og gáði í póstkassann að bréfinu frá Evróou og kom aftur tóm- hentur. T>að var erfitt fyrir þau að komast áfram efnalaus í ó- kunnu landi. En nú var það versta auðvitað afstaðið. Að segja — ef hún héldi starfi sínu, bætti Jana við os snratt fram úr rúminu, ákveðin í því að láta ekki ótta os? óvissu ná tökum á sér aftur. Hún klæddi sig í flýti og tilreiddi morgun- verðinn. Ungfrú Blaithe myndi verða undrandi af að fá morg- unverðinn strax er hún hefði hringt. En tvær klukkustundir liðu. Til þess að dreoa tímann. hiálp- aði Jana gistihúsþernunni, ann- arri konu, en beirri er kom kvöldið áður. en bessi var álíka ómannblendin. Síðan stóð Jana lengi og horfði út um gluggann. Það hafði rignt alla nóttina, en nú var sólin að briótast gegn- um mistrið. Vott grasið í garð- inum glitraði í sólargeislunum. Bílar butu eins og skordýr milli blómstöngla um regnsvartar, gljáandi götur. Jana fylltist þrá eftir fjalladölunum í ættlandi sínu. Loks var hringt. „Þetta gekk fljótt", sagði ung- frú Blaithe, alveg eins og Jana hafði vonað, þegar hún færði henni morgunverðinn. Hún dró gluggatjöldin frá, og föla birtu lagði inn í herbergið. Ungfrú Blaithe saeði: „Mig dreymdi um Kitzbiihel!" Svo hló. hún, eins og hún minntist einhvers, og hláturinn var ofurlítið glaðlegri en rödd hennar. Hún sýndist yngri. Hún var ein þeirra ham- inín'usömu kvenna, sem aldrei fá þrútin augu af svefni. Og þeg- ar hún kastaði til höfðinu, svo hár hennar féll næstum í sínar venjulegn skorður, sló Jana bví föstu, að hún væri ensrinn djöf- ull, þrátt fyrir allt. Hún varð hugrakkari, og spurði, hvort hún ætti að búa henni bað. „Já, þakka yður fvrir. Og lát- ið í bað baðsalt. Flaskan er i lyfiaskúffunni. Ungfrú Blaithe hafði sagt „þakka yður fyrir". ÖIl fram- koma hennar virtist breytt eftir bessa nótt — eins og veðrið. Jana bældi niður bros, sem kom fram á varir hennar við þenn- an óvænta vingjarnleika. Hún varð að venja sig af að láta í liós mannlegar tilfinningar. Hún varð að vera alveg ópersónuleg. 68 HEIMILISRITK)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.