Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 19
er við gullvinnsluna. Blátt áfram með því að þvo gullið burt með' blásúru kalí“, svaraði Sally hvasslega. „Fyrir nokkrum dögum bað ég um nýtt sýnishorn frá alger- lega trúverðugum manni og að liann sendi það heim til yðar, svo starfsmenn yðar fengju ekki tækifæri til að handfjatla það. Þér skrifuðuð einum af vinum yð'ar. Það var hann, sem litlu síðar fórst af slysförum. Afar undarlegt slys. Það hafa víst verið forlögin, sem gripu í taum- ana. Pósturinn, sem afhenti sýn- ishornið, varð fyrir því slysi að verða drepinn“. Sally þagnaði og leit af einum á annan hringinn í kringum borðið. „Húsbóndi minn bað yður um lista yfir alla þá, sem hefðu haft afskipti af sýnishorninu, áður en það var efnagreint. Og á honum fundum við m. a. nafn Edvards nokkurs, er starfrækir vef na ðarvöru verksmiðj u. Þar er notað blásúrt kalí. Sá sami Edvard hefur boðizt til að kaupa hluta yðar í félag- inu fyrir 25 prósent. Göfug- mannlegt, er ekki svo? Það lítur út fyrir, að þessi Edvard sé með í samsærinu. En það var ekki hann, sem myrti póstinn. Hann er nefnilega lítill maður með litla fætur. Þegar ég bað' ykkur að standa upp áðan, var það til að sjá, hver ykkar væri stærst- ur“. Herrarnir litu mállausir hver á annan. „Sýnishornin hafa verio skert með sýru. Þér, Burrows, fáið sent nýtt sýnishorn beint til yð- ar, og pósturinn er myrtur. Það er grunsamlegt. En hvað er orð- ið af öllu því gulli, sem skotið hefur verið undan? Það er ekki hægt að selja gull í svo stórum stíl, án þess það komist upp. Það liggur ennþá í námunni, herrar mínir. Nú spj/r ég ykkur aðeins: Hver ykkar notar skó númer 45?“ Sally opnaði dyrnar. „Komið inn og takið hann!“ Lögregiu- mennirnir komu inn og Sally sneri sér aftur að Burrovvs: „Það eina skynsamlega, sem þér gerðuð, Burrows, var að fá dugiegan málflutningsmann. En við getum ekki tekið' að okkur að verja yður“. „Herrar mínir“, hélt luin á- fram, þegar Burrows var leiddur út. „Burrows hafði aðeins um eina leið að velja til að klófesta gullið, sem hann hafði látið skjóta undan í námunum. Það var að kaupa upp alla ykkar hluti og láta síðan sem ný gull- æð' hefði fundizt. Til þess að hafa ráð á þessuin viðskiptum, varð að gera hlutabréfin svo til HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.