Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 44
inga er að finna hvers konar ein- staklinga, rétt eins og á meðal nnnars fólks. Það fólk, sem sekt er fundið um siðferðisbrot, er aðeins lítill hluti hinna kynvilltu. Dr. Stanley Jones heldur því fast fram, að' maður, sem sé í raun og sannleika kynvilltur, missjái sig mjög sjaldan á börn- um. Fullkominn kynvillingur vilji ekki eiga mök við sér yngri mann. Slíkt væri honum jafn- óeðlilegt og manni, sem hefur eðlilega kynferðisháttu, að eiga mök við smátelpur. Flestir þeirra, sem gera sig seka um siðferðisbrot, eru heldur ekki kynvillingar í raun og veru, þeir hafa hvatir til eðlilegra sam- fara, en þróun þeirra hefur stað- ið eða afvegaleiðst. Dr. Georg Ilenry rannsakaði og talaði við um það bil 100 karla og konur, sem höfðu gerst brotleg við almennt siðgæði. Um 86% þeirra voru upprunnin frá heimilum, þar sem ýinist annað foreldranna eða bæði höfðu dáið eða farið af heimilinu. Þetta bendir til þess, að fólk þetta hafi átt við' ill kjör að búa og að þangað megi rekja rót lastarins. Eru fleiri konur kynvilltar en karlmenn? Fólk, sem hefur kynnt sér þessi mál, heldur því fram, að kynvilla sé álíka algeng með körlum og konum, ef til vill öllu algengari með konum. Kynvillt- ar konur klæðast tíðum á karl- mannavísu, tala djúpum rómi og temja sér oft ýmsa karlmann- lega hátta. Á liinn bóginn eru til kynvilltar konur, sem eru í engu þessu frábrugðiiar öðru kven- fólki. Kynvillingurinn getur samið sig að samfélaginu, en honum reyndist það oft fullörðugt, jafn- vel þótt reynt sé að hjálpa hon- um, af sérfróð'um mönnum. Tíðast skilur fólk ekki ástand eða örðuleika kvnvillingsins. Hann veit, að ef fólk kemst á snoðir um veikleika hans, muni það sýna honum fyrirlitningu og tortryggni. Sé hafið um hann hvískur og baknag, er honum öllum lokið. Hann gerist ein- stæðingur, því að haldi hann sig í hópi kvnvillinga, á hann á hættu, að' sekt hans verði sönn- uð . Rithöfundur. sá er nefnir sig Anonamelv, trúir því statt og stöðugt, og styðst bar við eigin reynslu, að kynvillingurinn eigi þess kost að lifa nytsömu lífi í þjóðfélaginu. Mörgum hefur tekist bað. Dæmi slíks eru mý- mörg, bæði um rithöfunda, vís- indamenn, liðsforingia og fólk innan hverskonar starfsgreina. KNDIH 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.