Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 45
VASINN „hVAÐ ERTU búin að' gera við þennan kátlega vasa, sem stóð í glugganum, síðast þegar ég kom?“ spurði Janette. „Æ, það herfilega afskræmi!“ Lucile leit brosandi á vinstúlku sína. „Mér varð það á að brjóta hann, þegar ég var að þurrka rykið af i gær“. „Þurrka ryk af?“ Janette leit undrandi upp. „Eg hélt að það væri verk stofuþernunnar“. „Já, auðVitað. En skilurðu“. „Ójá“, Janette brosti, „ég skil, að þú þurrkaðir af — til þess að fá tækifæri til að velta honum niður á gólf, var ekki svo?“ „Jú, þú hefur etið af skilnings- trénu! Eg segi þér satt, að mér fannst þessi vasi Ijótastur af öllu ljótu. En ég fékk mig ekki til að segja það við Henri. Hugsaðu þér, honum fannst hann bara fallegur“. „Hvað sagði hann við því, er þú hafðir brotið vasann?“ „Hann skammaðist, og ég grét. En ég var ánægð yfir því að vera loksins laus við þessa andstyggð. Það var ef til vill illa gert gagnvart Henri, úr því hann . . .“ „Já, ef til vill“. Janette leit á armbandsúrið. „En góða mín, nú neyðist ég til að' fara. Mað- urinn minn kemur bráðum heim“. „Það gerir Henri líka. Bíddu ofurlítið lengur“. „Jæja, þá það'. Þú hefur ann- ars ekki sýnt mér, livað mað- urinn þinn hafi gefið þér í dag“. „Hann hefur ekki gefið mér neitt“. „Þorparinn. Það er næstum skilnaðarsök“. „O, hann hefur bara gleymt því í morgun. Henri er svo gleyminn“. „Já, en .. .“ í þessum svifum var lvkli stungið í útidyraskrána. Lucile heyrði það. Hún stóð upp, og Janette sá, að kinnar hennar voru orðnar rjóðari — hún var eftirvæntingarfull að sjá. Henri kom þjótandi inn. Hann ljómaði af gleði. HEJMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.