Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 52
LÖNG AUGNAHÁR — FEIT HÚÐ. Sp.: 1. Hvaff á ég að gera til að fú löng augnahár? 2. Ég hef mjög feita húð. Geturðu gefið mér ráð við þvi? 7/. S. Sw: 1. Burstaðu augnahárin daglegu upp úr laxerolíu, með litlum. mjúkum bursta. Eftir 8—4 mánuði fer árangurinn að koma í ljós. 2. Feita húð þarf að þvo á hverjum degi með heitu vatni og sápu, og skola hana á eftir með köldu vatni. Reyna má að væta húðina með etervatni Í125 gr. hoffmanns- dropar plús (iO gr. rosenvatn). Ef manni finnst húðin herpast á eftir má bera ofur- lítið krem á hana. SLÆMUR MÓRALL. I’essi vísa var mér send og ég spurð um álit mitt á henni: Kvenfólk er auðvitað þarfaþing og þó einkum konan min, en samt fær mig enginn ofan af þvi. að ég elska meir bækur og vín. Skálaglamur. Ég er að vísu enginn sérfræðingur í ljóð- list, en þó finnst mér þetta ekki svo slæm vísa, þótt öðru máli gegni um móral- inn ( henni. En það á víst ekki að taka liann alvarlega. Sp.: 1. Ég er leynilega trúlofuð manni, sem er 4 árum eldri en ég. Við höfum ver- ið saman í eitt og hálft ár og erum mjög hrifin hvort af öðru. Finnst þér að við gæt- um ferðast saman? Ég er aðeins 16 ára. 2. Ég er há og grönn með skolleitt hár og gráblá augu. ITvernig lit föt fara mér bezt? 3. Hvemig lízt þér á skriftina? Didi. Sv.: 1. Fvrir mitt leyti finnst mér þið ekki geta ferðast saman tvö ein, þótt um það geti verið skiptar skoðanir nú á dög- um. Auk þess ertu enn svo kornung, að þú þarft leyfi foreldra þinna til slíkra ferða- laga. 2. Lifrauð. blá, ljósgrá og karamellubrún föt fara þér vel. 3. Skriftin er lagleg. SVAR TIL FEIMNU STÚLKUNNAR. Vertu ekki að velta þessu svo mjög fyrir ]>ér. Það eldist vonandi af þér. Kornungum stúlkum fer líka oft vel að vera feimnar. BLEKBLETTUR. Sp.: Kæra Eva. Það kom blekblettur á Ijósan ullarkjól, sem ég er nýbúin að fá mér. Hvernig er bezt að ná honum? E. S. Sv.: Einfaldast er að ná honum með sítrónsýru eða nýrri sítrónu. Eva Ahams 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.