Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 4
Seinn að hugsa Smásaga eftir Böðvar Guðlaugsson, höfund hinnar ágætu smásögu „Á stserðfræðiprófi", sem birtist í Heimilisritinu í marz s. 1. „ÞAÐ ER ólánsmerki að skjóta fugla“, sagði móðir mín við mig, þegar ég var strákur, og vandi mig þannig blessunar- lega af þeirri ástríðu. Síðan hef ég verið hálfhrædd- ur við skotvopn, forðast að handleika þau, aldrei svo mikið sem skotið í mark, og það leit út fyrir að ég ætlað'i að kornast á gamalsaldur, án þess að eign- ast riffil, hvað þá haglabyssu. Þangað til í vor. í vor kom Páll, vinur minn, heim frá Ameríku, og var heldur en ekki stæll á honum. Hann hló aldeilis óskaplega að mér, og var vfir sig hissa, þegar hann komst að því, að annar eins sportmað- ur og ég skyldi ekki einu sinni eiga riffil. „Nei, það datt mér sízt í hug“, sagði Páll, eins og hann hefði orðið fyrir miklum vonbrigðum með mig. „Segðu mér, hvert ætlarðu að fara í sumarfríinu?“ bætti hann svo við. „Norður“, sagði ég, stuttur í spuna. „Já, einmitt", sagði Páll og kímdi. Svo fór hann að ræða um andaskyttirí af þvílíkum eld- móði og hrifningu, að ég komst ekki hjá því að leggja við hlust- irnar. „Endurnar“, sagði Páll, „eru ljónstyggir. Stundum verð'ur maður að skríða á fjórum fótum og jafnvel á maganum langar leiðir, til þess að komast í færi. En þetta er skemmtilegt, maður verður æstari og æstari eftir hverja tilraun, og seinast gleym- ir maður öllu öðru“. En nú greip ég fram í fyrir Páli. „Veiztu nokkurs staðar um riffil til sölu?“ „Nei“, sagði Páll, „og þó, ég var hálft í hvoru að hugsa um að 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.