Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 10
Fjórtán ára er senoritan fullþroska kona, og fimmtán ára gamlar mæður eru alls ekki sjaldgæfar. Ogiftar stúlkur, sem orðnar eru tvítugar, þykja all- kynleg fyrirbæri, og hafi' þær ekki gifst 25 ára, er vonlaust um þær. Það er því ekki að furða, þótt giftingin hafi mikla þýðingu fyrir fagra senoritu. 011 hennar menntun og starfs- geta, og allar hennar venjur eru miðaðar við' þann dag, er hún verður manni gefin. Enginn „vinur“ kemur til greina eða „party“. Hún gefur sig að karl- manni með það eitt fyrir augum, að hann gangi að eiga hana — ella lætur hún það eiga sig! Hvernig kynnast þá piltur og stúlka í Suður-Ameríku? Hinar ströngu siðareglur banna ungn stúlkunni að koma út fyrir dyr svuntulausri. Aður en skyggja tekur gengur hún sér sem sé til skemmtunar á „plaza“ með vin- stúlkum sínum og systrum. Þær ganga fram og aftur, masa og hlæja ákaft, en öðru hvoru líta þær feimnislega hálfluktum augunum undan löngum augn- hárunum á aðdáendurna, sém eru þarna líka á gangi, en augna- tillitið er áhrifamikið. Það ríður á að látast ósnortin og áhuga- laus, en taka þó eftir hverju að- dáunaraugnatilliti, hevra hrós- vrðin, sem hvíslað er, taka eftir áhrifunum, sem hin l'ögru augu hafa á karlmennina. Því að þannig hefjast venjulega fvrstu kynnin. Bæði eru á eftirlitsferð, rannsaka og reyna, sjá og vilja sjást. Skemmtileglu, leikur. Hafi orðið alvara úr leiknum og stúlkan orðið „novia“, það er að segja kærasta einhvers piltsins, tekur hún þegar að haga sér eins og trygg eiginkona. Hún dansar engan dans við ann- an en unnusta sinn. Fái hún leyfi til að fara út með honum, leggur hún hönd sína bliðlega á handlegg honum — hann tek ur aldrei undir arm henni — hún neytir víns, þegar hann ger- ir það, en aldrei ella, fer heim úr boðum þegar hann vill — en sjálfur heldur hann kannske á- fram að sukka alla nóttina. Kirkjubrúðkaup dreymir hana um, og bað fer henni aldrei úr huga. Oðruvísi gifting kemur ekki til greina. Foreldrar henn- ar láta sinn síðasta eyri fyrir brúðarklæðin og bióða ættingj- um og vinum til góðrar veizlu. Jafnvel fólk, sem á við fremur þröngan kost að búa, býður allt að því hundrað manns til veizl- unnar, og kampavín er drukkið eins og vatn (hjá þeim fátækari ronnn og þrúguvín.) Því að nú er takmarkinu náð: ein dóttirin er orðin senora! ENDIH 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.