Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 14
AUÐVITAÐ var því ekki alltaf þann veg fárið. Aðeins öðru hvoru, þegar hann féklc næði til að hugsa og brjóta heil- ann um lífið. Eð'a þegar þau sátu öll heima á sunnudögum og það rigndi og fátt var til að tala um, og stundirnar dröttuðust áfram, dýnnætar stundir, sem voru glataðar að eilífu . . . Og svo einn veturinn þurfti íyrirtækið að ■ senda mann til Brazilíu. Það var verk, sem und- irmennirnir hefðu getað leyst aí liendi. En Lewis greip tækifær- ið til að flýja burt — frá sjálf- um sér. Og þá hitti hann Frane- es ... Hann skildi við hana, þegar skipið lagðist að bryggju i Liver- pool. Síðan mundi liann stöðugt orð þeirra. „Þetta var ánægjulegur tími, var það ekki?“ sagði Frances. Hann hélt um hönd hennar andartak, og svo svaraði hann undarlega, eins og honum var innanbrjósts: „Eg óska af öllu mínu hjarta, að við hefðum aldr- ei hitzt“. Hún svaraði ekki, og þegar hún sneri sér frá honum og gekk niður landbrúna og vindurinn lék í dökkum, lausum lokkum hennar, gat hann ekki slitið aug- un frá henni. Og hann hugsaði: Þarna fer dásamlegasta konan, sem ég hef kynnzt á ævi minni. 12 Hann bjost ekki við að' sjá liana framár. Maður varð að virða siðgæðisreglurnar. Og þremur mánuðum síðar þurfti hann að fara til York í við- skiptaerindum, og allan daginn ásótti sú hugsun hann, að hún ætti þar heima. Hann varð að liitta hana. Og hann hringdi til allra, sem skráðir voru í síma- skrána með sama ættarnafni, unz hann fann hana .. . Hann vissi, að hún var hrifin af honum, og þetta var dýpsti unaður, sem hann hafði fundið til. En samt töluðu þau aldrei um það, líklega vegna þess, að þau vissu bæði, að ekkert var hægt að gera til að breyta því, sem komið var —. Og svo hélt kunningskapur þeirra áfram, líkt og laufblað, sem berst með straumi. Þangað til maíkvöld eitt, meira en ári eftir að þau höfðu hitzt í fyrsta sinn. Hún hafði komið til London, og þau gengu um Hyde Park, þar sem fullt var af fuglum, blómum og hamingju- sömum elskendum. Og allt í einu varð Lewis altekinn þrá, sem var óbærileg af því að henni hafði ekki verið fullnægt svo lengi, og hann sagði: „Frances, ef ég hitti þig á föstudaginn kemur, myndir þú — heldurðu að þú vildir koma með mér út í sveit um helgina? Við' gætum fundið HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.