Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 17
ir heim. Ég þarf að hjálpa þehn með heimaverkefnin sín?“ Þetta var merki þess, að hún væri skilin að skiptum við hann. Andartak stóð hann og horfði á hana eins og hann hefði aldr- ei séð hana áður, og svo gekk hann hratt niður stigann, út á götuna og gekk af stað', eitthvað út í bláinn. Ég ætti að hringja til Franc- es, hugsaði hann, hún trúir þessu ekki. Það var — stórkostlegt. Þetta óhugsanlega frjálsræði, sem hafði verið svo fjarstætt, að hann hafði ekki þorað að láta sig drevma um það — þetta frjálsræði var nú fengið. Vivian. Blíða, barnslega Vivian. Hún hafði aldrei skilið lífið. Og þó hefði enginn heim- spekingur getað tekið virðuleg- ar á þessu vandamáli. Fimmtán ár hafði hann búið með henni, hugsaði hnnn kuldalega, og aldrei grunað, að þessi iárntaug væri til í fari hennar. 011 þessi liðnu ár, þegar hún hafði brosað til hans yfir morgunverð'arborð- ið og látið sem allt væri í bezta gengi — hvern skyldi hafa grunað, að hún vissi þetta allt samt sem áður? Fimmtán ár. Langur tími. Og nú, þótt ótrúlegt væri, var því lokið. Allt, sem komið hafði fvr- ir í þessu lífi, í þessu húsi . . . Þegar Kenneth fékk lungna- bólguna. Hann mundi ennþá þurt beizkjubragð í munninum af ótta, þegar hann sá þá koma með súrefnistjaldið út úr sjúkra- vagninum . . . Daginn, er hann flutti Vivian heim úr fæðingar- deildinni án litlu stúlkunnar, sem hann hafði langað svo til að eignast, litlu stúlkunnar, sem aðeins lifði eina klukkustund. Vivian minntist aldrei á hana framar, en það var eins og svip- ur hennar stirðnaði. þegar eitt- hvað varð til að minna hana á hana. Enginn nema Lewis vissi, hvað þessi svipbrigði merktu . . . Það var undarlegt að hugsa um allt, sem hann og Vivian myndu minnast, tvær manneskj- ur með' sameiginlega fortíð. er færu hvort sína götu í lífinu, þegar leiðir skildust. Það var sama, hversu lengi þau lifðu, sama hvar þau væru. hið liðna myndi verða hluti af þeim sjálf- um, óslitin taug, sem byndi þau hvort öðru að eilífu. Hvað vil ég — hvað hef ég viljað í raun og veru? Og aftur varð honum hugsað til Frances, dökkhærðu, sérkennilegu, töfr- andi stúlkunnar. Fegurð', ástríðu, ákafa hjartans; hann hafði þráð það. Og allir töfrar æskunnar blöstu við honum á ný .. . Og það rann upp fyrir honum, að hann hefði þráð hið ómögu- HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.