Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 19
Sérstök tegund skáldskapar Halldór Pétursson hefur safnað ýmsum vísum, sem hann hefur heyrt eftir leirskáld. Þessar vísur eru úr safni haus. Halldór Hómer var einn af síðustu og nafnkenndustu förumönnum hér á landi. Hann orti allmikið og undir sérkennilegum háttum. Einhver hafði hjálpað honum til þess að koma þessarri vísu saman um sjálfan sig: Stiýkur skallann alloft n. út af prestakyni. Halldór kallinn hygginn má hitta sína vini. Jónas nokkur á Bessastöðum í Fljótsdal, sneri vísunni þannig: Strýkur skallann alloft á, út af nauta kyni. lialldór kallinn heimskur uiá heita rétt viðrini. Homer reiddist ákaflega ög orti margar vísur til hefndar; þar á meðal þessar: Strýkur skallann alloft á, út af geitakyni. Blindur báðum augum á, nærri líkur svíni. Þú hefur samið um mig ljóð og látið flana um byggð og ból, en falist undir skykkjustól, eins og rotta í gömlum hól. Kveð eg l)ig að sinni nú, ■vertu sæll og reistu bú. Farðu svo á gráa kú og ríddu henni um árin þrjú. Um Jónsen sýslumann á Eskifirði orti Hómer: Þegar ég labba inn Lambeyri, þá er ég jafnan glaður. Sitjið þér heilir á kontórnum, herra Jónseu sýslumaður. Um Carl Tulinius og frú lians orti Hómer: Hr. Carl Tulinus og Guðrún koua lians þau gera mér allt til sóma. og ganga fram í ljónia, með blíðuni og fríðum englafans. Það \’eit mín trú ég segi satt. Loks kemur enn ein )ísa eftir Hómer þennan: Leggur hönd á pokaim sinn, kerlingin hún Gudda. Langar þar í koll og kinn úr honum gamla snudda, tudda, tudda, tudda, tramp fallira. Fer ég að dansa bansikúla. HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.