Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 20
SIMASKRAIN Wedbelð »prett á jœtur, svo stóll- inn ve.lt um koll. Hann missti blað- ið og pennenn á góljið. THOMAS lögreglufulltrúi sat við skrifborð sitt og skrifaði, þegar lokið var upp og grannur, ljóshærð'ur ungur maður með hattinn samanvöðlaðan í vinstri hönd, kom inn í skrifstofuna. Lögreglumaðurinn leit vingjarn- lega á hann. „Gerið svo vel að setjast. Eg skal ekki tefja yður lengur en nauðsyn krefur“. Wedbele strauk hárið á sér og settist. Hann þakkaði fyrir þetta hálvegis tvíræða loforð með skældu brosi. „Jæja, þér hafið augastað á Johnson“, sagði hann íbyggilega. Smásaga eftir Leonara R. Gribble „Það kalla ég fljóta upplýsingu á málinu, herra fulltrúi. Æi já, Ilarris gamli var ekki svo afleitur, þó hann væri dálítið sinkur og krefði mig sífellt um þessi fimm pund, sem ég skuld- aði honum. En manni á hans aldri verður að sýna ögn af um- burðarlyndi, er það ekki?“ „Vissulega. Nú vil ég aðeins fá framburð yðar bókaðan, Wedbele. Lögregluþjónninn þarna getur gert það núna strax, og svo getið þér skrifað undir, áður en þér farið“. „Já, við skulum Ijúka því af, herra fulltrúi“, sagði hann og lagfærði brotið í hattinum sín- um með stífum fingrum. „Hvað viljið þér vita; Harris seldi veralun sína úti við strönd- ina og flutti upp í sveit, þar sem hann keypti húsið í Glebhurst. Hann fékk reyndar ekki hátt verð fyrir verzlunina“ . „Hver var ástæðan til þess, að þér ákváðuð að heimsækja hann í gærkvöldi?“ spurði Thomas. Wedbele tók upp bréf og 18 HWMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.