Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 23
„Hreinskrifið það þá í tveimnr eintökum. Og meðan lögregluþjónninn glamraði á ritvélina, bauð Thomas vindlinga og spjallaði um heima og geima við Wed- bele. Þegar skýrslan var tilbúin, tók umsjónarmaðurinn annað eintakið og rétti Wedbele það það ásamt penna. „Lesið þetta nú vandlega yf- ir, Wedbele, og ef þér viljið ekki leiðrétta neitt, skrifið þá nafn yðar undir skýrsluna“. Wedbele leit lauslega yfir blaðið og kinkaði kolli. „Já“. Hann lyfti pennan- um. „Æ, hafið þér ekki eitthvað, sem ég get lagt undir það? Það er svo fullt af blöðum og bókum á borðinu“. „Auðvitað, gerið' svo vel!“ Thomas rétti honum símaskrána. „Getið þér ekki notað hana? Hún er að vísu illa farin“, bætti hann við meðan Wedbele skrif- aði nafnið sitt. „Enda er hún meira en hálfs árs gömul . . .“ Wedbele' spratt á fætur, svo stóllinn valt um koll. Hann missti blaðið og pennann á gólf- ið. „Þetta er gildra!“ hrópaði hann. „En ég neita öllu“. Thomas laut snöggt niður og tók upp undirskrifað'a skýrsl- una. Hann virti ánægjulega fyr- ir sér nýja undirskriftina og brosti. „Það er of seint, Wedbele. Þessi undirskrift er það eina, sem ég þarfnast. Eg viðurkenni, að það var kænlegt af yður að gefa frásögn yðar sennilegan og lifandi blæ með því að segja frá burtnumdu vegvísunum og vill- unni á vegunum, en það var léttúðugt af yður að láta bílinn standa þarna við' gerðið. Og það var óheppilegt að minnast á símaskrána. Ef þér hefðuð hugsað yður ofurlítið um, hefð- uð þér getað sagt yður sjálfur, að nafn Harris væri ekki í síma- skránni, þar eð hann hafði að- eins búið' tvo mánuði í Gleb- hurst. Þessi lýgi ónýtti fjarveru- sönnun yðar algerlega. Lög- regluþjónn, setjið hann í varð- hald“. í veitingastofu'. — Eru þau gift, þessi tvö, sem sitja þarna við hornborðið, svo áberandi hrifin hvort af öðru? — Já, víst eru þau gift — en þau eru hinsvegar ekki hjón! HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.