Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 25
Einmana á brúðkaupsdaginn Eítir Elisabeth Sanxay Iíolding „Ég hef enga trú á hjónaband- inu“, sagði hann. — „Ef tvær manneskjur eru hræddar við að bindast, þykir þeim ekki nógu vænt hvorri um aðra“, svaraði hún MIMI kom inn í skrifstofuna með tifið hárið af stormi og rjóð í kinnum. „Góðan daginn“, aagði hún. Enginn svaraði. Hún hengdi frá sér hattinn og kápuna, sett- ist við skrifborðið sitt og reyndi að stilla sig, en það stríkkaði á munnvikjunum. Hvað það' var hræðilegt að koma inn á þenn- an hátt og bjóða vingjarnlega góðan daginn og fá svo ekkert svar, ekki svo mikið sem tillit. „Það er ekki ég, sem þau eru andvíg“, sagði hún við sjálfa sig, „þau eiga bara annríkt“. Andspænis henni sat hin gáf- & -Ts^raUiMllgHB88MB aða ungfrú Stern, sem skrifaði um alþjóðamálefni, hún hallaði sér aftur á bak í hægindastóln- um og reykti vindling, og á borðbrúninni hjá henni sat And- serson ritstjóri. Hann er sá mest töfrandi maður, sem ég hef fyrir hitt, hugsaði Mimi. Og sá drambsamasti. Hún var því ekki- vön, að karlmenn sýndu henni drambsemi, en Anderson leyfði sér það. Hinir kölluðu hann snilling, og hún á- leit líka að hann væri það. Hann var ungur, tuttugu og sex ára, hár og grannur, kæruleysislegur í fasi og hreyfingum, dökkhærð- ur með hvassleitan vangasvip. Hann var rösklegur, bráður, og þó hann tæki stundum undir hlátur hinna, var það einungis HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.