Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 30
Hún lor með neðanjarðar- brautinni. Það var kalt og bjart veður. Hún var í stuttri loð- kápu og með lítinn, svartan hatt, mjög látlaust búin, en hún fann, að útlit liennar var þó of ríkmannlegt. Hún gekk liægt frá stöðinni heim að húsinu, því að hún var taugaóstyrk. Hann bjó á neðstu hæð. Þeg- ar hún hringdi, lauk hann upp. „Bíður bíllinn yð’ar?“ spurði hann. „Eg kom með neðanjarðar- brautinni“, sagði hún. Hann fylgdi henni inn í vinnu- stofu sína. Henni geðjaðist strax vel að stofunni með grá- uin veggjum og gráum húsgögn- um. „Eg hef sjálfur útbúið þetta allt — hér áður fyrr“, sagði hann. Hún sá, að hann var hreykinn af stofunni og dáðist að öllu. En með sjálfri sér var hún óróleg, næstum smeyk. „Eruð þér aleinn?“ „Já“, sagði Anderson, „en ef þér óskið, get ég vel shnað eftir einhverjum“. Hann -sagði það stuttaralega,' og honum hafði ekki stokkið bros. „Hvers vegna eruð þér svona afundinn?" spurði hún. „Hvers vegna báðuð þér mig að koma, úr því þér eruð’ svona gramur við mig?“ Hann stóð 4 miðju gólfi og horfði á hana þungbrýnn. „Eg vildi að þér gætuð séð sjálfa yð- ur“, sagði hann, „með hvíta hanzka og háhæla skó. Borgara- stéttin lætur svo lítið —“ „Eg held ])að sé bezt ég fari“, sagði hún. „Þér eruð bæð’i óvin- gjarnlegur og ósanngjarn?“ „Fjandinn háfi það“, sagði hann, „það er af því að ég elska yður — og ég veit ekki, livað ég á að gera“. „Elskið þér mig?“ „Já, því miður. Það er mér ])vert um geð, en ég get ekki hrundið yður úr huga mér. Allan daginn í skrifstofunni, jafnvel þegar ég er önnum kafinn, hugsa ég stöðugt um yður. Og á kvöld- in, þegar þér farið, tekur mig sárt að sjá yður fara. Eg held þá alltaf, að eitthvað muni koma fyrir yður“. Hún elskaði hann og hafði lengi elskað hann. Henni fannst hann svo töfrandi í þessari ástæðulausu afbrýðisemi. „En hvers vegna er svona slæmt að elska mig?“ spurði hún. „Hvað á ég að gera við því?“ „Hvað gerir annað fólk, þegar svona stendur á?“ „Nei“, sagði hann allt í einu. „Ef til vill haldið þér líka, að þér kærið yður eitthwað um mig. En það’ gerið þér ekki. Þér getið það blátt áfram ekki. Þegar Bristow er búinn að vera hér átta daga í viðbót, komizt þér 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.