Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 41
Hér sést priiisinn aj Wales vera að Ijósmynda yngsta bróður sinn, síðar hertogann af Kent. Gare du Nord, en þar sem kalt var í veðri sátu fáir við borðin . ..“ í París bjó ég hjá de Breteuill greifa, sem hafði verið' einkavin- ur afa míns. Hann var giftur ^merískri konu og bjó í fallegu húsi við Bois de Boulogne, skammt frá Sigurboganum. Eg hafði heila íbúð fyrir mig, sem var miklu glæsilegri, en nokkur íbúð, er ég hafði áður kynnst. Og greifahjónin buðu til sín margskonar fólki, listafólki, stjórnmálamönnum og kaup- sýslumönnum. En þótt allir kæmu vel fram við mig, finnst mér þeir hafa flestir litið á mig eins og hvern annan ómenntaðan Breta, þótt ég ætti að heita brezkur prins, sem talaði tungu þeirra með hroðalegum hreim. Fáir eyddu nema fáum orðum á mig. Hneyging, nokkur kurteisleg orð og afsökun, um að þeir þyrftu að tala við þennan eða hinn, var algengast. Átján ára Og nú var það, að ég kynntist nýjum kennara, herra Maurice Escoffier, frá Ecole Libre des Sciences Politiques, sem átti að leiða mig í allan sannleika um allt það sem er franskt. Og sann- leikurinn er sá, að þótt hann væri skeggjaður og reykti hræði- lega sígarettutegund, þá urð'um HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.