Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 44
og áttu þar lítið hús, sem var yndislegt í útliti eins og þau sjálf. Að utanverðu var það full- komið' og snyrtilegt eins og Jana — og inni fyrir allt í óreiðu og á ringulreið' eins og Kristófer blessunin. Jana háði vonlausa baráttu gegn þessu hirðuleysi, sem ein- kenndi allt hans framferði. „Kristófer, þurftirðu endilega að taka neðsta handklæðið? Sjáðu hvernig þú hefur rótað til í skápnum!“ — „Þú verður að fyrirgefa, góða, en öll þau stóru og góðu voru neð’st í staflanum“. — „Kristófer, húsið er fullt af öskubökkum. Nú stráir þú enn einu sinni öskunni vfir gólftepp- ið“. —„Það er gott fyrir mölinn, elskan“ — eða burknann eða kaktusinn, eða hvar sem Kristó- fer þóknaðist að slá öskuna af sígarettunni sinni í þann og þann svipinn. Maður skvldi halda, að' Kristófer legði sig allan fram til að sóða sem mest út, þegar hann var heima, svo að Jana gæti haft ofan af fyrir sér við að taka til meðan hann vann á skrifstof- unni, svo liann gæti byrjað að nýju, þegar hann kæmi heim. Og svo voru það vinir þeirra. Jana kaus helzt að spila bridge og rabba rólega við settlegt ná- grannafólk. En vinir Kristófers voru eins og hann sjálfur — án smásmugulegrar sýtningssemi um, hva6 kallað' var viðeigandi. Þótt þeim fyndist hálfvegis bros- legt, að Kristófer skyldi vera kvæntur, höfðu þeir allir mestu mætur á Jönu, og þeir höfðu til siðs að koma á öllum tímum sól- arhringsins til þess að láta fara vel um sig, með fætuma uppi í ljósum hægindastólunum henn- ar, setja bletti á gljáandi borðin og dreifa ösku út um allt. „Bill er viðfelldinn“, átti Jana til að segja, þegar þau voru loks orðin ein. „En hvers vegna kvænist hann ekki og eignast eigið heimili?” Kristófer hló. „Eg hefði gam- an af að1 sjá þá tengdamóður, sem væri nógu sniðug til að lokka Bill upp að altarinu“. „Ertu að gefa í skyn, að mamma . . ." byrjaði Jana ófrið- lega. Því Jana elskaði og virti móður sífia, sem var duglegur og afar einbeittur kvenmaður. Og reyndar hafði Jana erft nokkuð af báðum þessum eiginleikum. Brownhjónin vom í stuttu máli á því hættulega stigi, þegar maður er ekki nógu nýgiftur til þess að' láta sér sjást vfir gremju- legustu eiginleika hvors annars. Jana var orðin þreytt á að sjá skó liggja úti á miðju gólfi, finna notuð rakvélarblöð á víð og dreif um baðherbergið og stoppa í brunagöt á sængurföt- 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.