Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.03.1949, Blaðsíða 50
ingsins, sem biður um peninga til að geta vætt kverkarnar, og hins, sem langar til að eiga egg á páskunum. Vináttan steytir oft á þeim steini, er „óþægindi“ heitir. Flest höfum við nóg af góðum fyrirætlunum, en annaðhvort gleymum við þeim eða okkur finnst of óþægilegt að fram- kvæma þær. Reynsla mín er sú, að flestir menn séu góðhjartað- ir. Venjulega eru þeir fúsir til að gera góðverk, ef þeir þurfa ekki að baka sjálfum sér of mikil ó- þægindi með því. Þeir taka þátt í raunum og þörfum annarra — ef þeir hafa tíma til þess og erf- iðið er ekki of mikið. Tökum til dæmis söguna uin miskunnsama Samverjann á veginum, er lá frá Jerúsalem til Jeríkó. Margir fóru um þann veg. Meðal þeirra var maður, sem hafði ratað í miklar raunir og lá ósjálfbjarga við veg- inn. Tveir meiri háttar borgarar hröðuðu sér framhjá — senni- lega velviljaðir og löghlýðnir menn, er höfðú það fyrir sið að fara í kirkju á sunnudagsmorgn- uin. Ef til vill voru þeir meðlim- ir í Rotary-klúbbnum í Jeríkó. En það var orðið áliðið dags þennan dag á veginum til Jerí- kó. Kvöldverðurinn beið þeirra heima í hlýjunni. Hver vissi nema einhver góður granni ræki inn höfuðið, og þá var gaman að opna eina flösku af gömlu víni til að ylja sér um hjarta- ræturnar. Skelfing átti hann bágt þessi maður þarna við' veg- inn. Líklega drukkinn. Og ósköp var raunalegt að sjá hann með þetta glóðarauga, en vafalaust kæmi einhver honum til hjálpar. Nú ímynda ég mér, að líkt hafi staðið á fyrir Samverjan- um og heldri mönnunum tveim. Sennilega var hann líka að hugsa um skemmtilega kvöld- stund, er beið hans. Hann var jafnseint fyrir og hinir tveir. Samt tók hann nauðstaddan mann, setti liann upp á eik sinn og fór með hann til gistihússins. Og hann fékk gestgjafanum peninga og sagði: „A1 þú önn fyrir honum, og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur“. Sam- verjinn hafði gott hjarta og eitthvað meira, og það er aðeins hið góða hjarta og eitthvað meira, sem kemst alla leiðina. A hverjum degi ferðumst við öll um veginn til Jeríkó. En hversu góðhjartaðir og velviljaðir sam- borgarar sem við erum, ef við höfum ekki þetta eitthvað meira, sem gerir okkur ljúft að hjálpa öðrum, þótt við' þurfum áð leggja eitthvað á okkur, þá erum við ekkert nema kátir, góðir náungar, og vegurinn til 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.