Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 5
uin tveir einir á skipinu, sem lá við a.kkeri á Sandvík. Skipverj- um hafði yfirleitt verið lofað að skreppa heim, og Ari Dagbjart- ur, sem átti heima í Sandvík, ætlaði að sofa í landi. Við Mark- ús skyldum gæta skútunnar, og auðvitað átti hann að segja yíir mér, þar sem hann var gam- all og þrautreyndur yfirmaður. Það var norðvestan rosi úti fyr- ir, en á Sandvíkinni var rjóma- logn og ládautt með öllu. Markús flýtti sér ekki að' anza, en ég kippti mér alls ekk- ert upp við það. Eg var orðinn því vanur, að hann þættist þurfa að þenkja — já, og það var svo sem meira en að þykjast, því að sitthvað hafði orðið til í hans hugarkynnum, sem hver og einn gat ekki látið sér detta í hug. Hann var oftast góður, þegar hann var kominn af stað' . . . Loks leit hann á mig: — Hvað ertu eiginlega að jarina um? — Æ, söguna. — Ajæja, garmurinn, — skil- merkilegur ertu þá núna. — Astarsöguna af þér og hon- um Léttasóttar-Matthíasi. — Hnú! murraði í honum. Eitt sinn — fyrir svo sem hálfum mánuði — höfðum við verið einir uppi, seint á kvöld- vakt, þó nokkuð tekið að skyggja. Það var ekki nokkurt kvikindi að fá, og aJlir vaktar- íélagar mínir voru niðri í að fá sér kaffi. Markús, sem var á skipstjóravaktinni, hafði elcki getað sofið, og svo hafði liann þá komið upp og farið að skera kinnar úr þorskhausum. Hann saltaði þær í poka, sem hann hafði fyrir íraman alckerisvind- una, og þegar inn kom, fór lmnn með pokann — eða sendi liann — heim til sín. — Eg hef verið trassi með kinnarnar í sumar og verð að bæta það upp. Elcki má ég svílcja hana Mörtu mína um þær, enda má heita, að hún þurfi ekki aðra næringu, ef hún á kost á þeim. Þá var það' allt í einu, að ég spurði hann — ekki vantar þig forvitnina, Hvítur minn, sagði liann stundum —: , — Hvernig stendur á því, að mér finnst eins og hann Létta- sóttar-M atthías sé alveg sérlega æstur í að tala um þessa Salóme, sem hann á framhjátökubörnin með, ef hann veit þig heyra til sín? Já, og ég er búinn að taka eftir því, að þá skal hann ævin- lega líta eitthvað ögrandi til þín. — Þetta er alveg rétt athug- að hjá þér, — og þetta er ekki nema eðlilegt. Skyldi ég vita á- stæðuna, Hvítur minn? svaraði Markús, stóð ekki í þetta sinn á viðurkenningu minnar skarp- skyggni. HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.