Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 29
Þrír fingur Smásaga eftir James Robert EG GET EKKl sagt, hvers vegna ég fór að taka hann upp í. Það var ákaflega heimsku- legt af mér að gera það einmitt þessa nótt og eins og á stóð fyrir mér. Hann hafði reyndar ekki held- ur reiknað með, að ég gerði það . . . Eg meina, hann veifaði mér ekki, eða gerði neina tilraun til að stöðva mig. Hann stóð bara við vegarbrúnina og leit út fyrir að verða ringlaður, þegar ég tók beygjuna og ljósið frá bílnum skein á hann. Nú get ég ekki munað, hver fyrsta hugsun mín var, þegar ég sá hann. Svo mikið veit ég þó, að það var ekki ótti. Heldur gat ég séð á honum, að hann yrði hræddur, þegar ég hemlaði snögglega. „Viljið þér vera með?“ hróp- aði ég til hans. Hann svaraði ekki strax. Af liiki hans réð ég, að hann væri hræddur. „Hvað segið þér?“ Rödd hans var ekki eðlileg. Það var engu líkara en hún skylfi svolítið. „Eg er á leið til borgarinnar. Viljið' þér aka með?“ Stundarkorn heyrðist ekkert annað hljóð en þegar regnið dundi á bifreiðinni og á malbik- uðum veginum. Svo leiftraði allt í einu elding og drynjandi þrumuhljóð fylgdi. Það var eins og það fengi hann til að ákveða sig. „Látum svo vera“, sagði hann og gekk fram fyrir bifreiðina. Um leið og hann gekk fyrir ljósin, sá ég greinilega andlit hans. Það var fölt og þreytulegt. Eg hugsa, að liann hafi verið um það bil 35 ára, en öll fram- koma hans virtist vera eldri. Hann hélt á böggli, sem var vaf- inn inn í dagblað, undir annarri hendinni. Hann settist þung- lega við hliðina á mér og muldr- aði: „Já, það er bezt að ég verði með. Ég þakka fyrir“. „Leiðinlegt veður í nótt“, sagð'i ég, þegar við lögðum af HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.