Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 35
örninn“, sá hann og heilsaði for- nianninum, Jóa Burt. Ferða- mennirnir tveir, sem leigt höfðu bátinn til fiskveiða, voru liá- vaxnir menn í baðmullarskyrt- um. Alf sá, að þeir voru með fullan bátinn af makríl. Ef til vill gæti hann fengið einn í kvöldmatinn. Hann vatt sér upp á bryggjuna, þreklegur en liðlegur, í blárri peysu og stormúlpu. Jói Burt og ókunnu mennirnir tveir stóðu og virtu fyrir sér aflann. „Gott kvöld, Svenskari“, kall- aði Jói. „Ef þú vilt makríl, þá fáðu þér eins og þig lystir!“ „Þakka“, sagði Alf og valdi sér fisk. Okunnu mennirnir litu vingjarnlega til hans. „Eigið þér „Mistral“?“ spurði annar. Alf brosti. „Já, ég á hann“. „Ljómandi fallegur bátur. Viljið' þér selja hann?“ Alf hristi höfuðið, en brosti ennþá. „Bátur ei til að sigla hon- um, elcki til að selja“, sagði hann spekingslega, og Jói Burt bætti við: „Svenskarinn er hrifinn af þessum bát, Hargi-aves. Hann bæði borðar og sefur í honum. Hann er næstum kvæntur hon- um“. Hargraves hló: „Jæja, þá. Verði yður fiskurinn að góðu“. Alf matbjó makrílinn sinn í litlu káetunni og borðaði uppi á HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.