Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 41
Helgarferð með húsbóndanum Smásaga eftir Margaret E. Sangster ILLSKULEGUR, urrandi tónn kvað við í skrifstofunni. Það hætti að skrölta í tuttugu ritvélum, og fjörutíu augu litu á litlu Ijósatöfluna á veggnum. Kitty Reardon sá, að það var hennar númer, sem kom í Ijós á töflunni. Hún tók hraðritunar- blokkina og blýantinn og reyndi að láta ekki bera á roðanum, sem breiddist yfir allt andlitið á henni. Þegar hún kom að dyrunum, sem stóð á „Lawrence Fleming“, reyndi hún að sýnast öldungis róleg og óhrærð á svip. Hún hugsaði: Ég er dauðástfangin af honum, en hann virðist ekki gruna, að ég sé lifandi vera, svo hann má aldrei komast að því! Lawrence Fleming var að lesa póstinn. „Ungfrú Reardon, það er fjöl- margt, sem ég þarf að biðja yð- ur að gera í dag. Það er varð- andi vikulokasamkvæmið í veiðikofanum í Berkshire. Það er föstudagur á morgun og all- ur hópurinn á að leggja af stað klukkan fimm síðdegis“. „Já, ég skal sjá um það' allt“. Kitty rissaði ákaft í blokkina HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.