Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 47
„Nú verð ég víst að taka við“, sagði hún. „Við tvö áttum upp- tökin að þessu boði, var ekki svo, Lawrence? A vissan hátt er ég því einskonar húsmóðir. Við tvö skulum þvo upp“. Kitty leit á ungu, fögru stúlk- una, og allt sjálfstraust hennar varð að engu. Hvað' giltu góm- sætar pönnukökur og Ijúffengar smákökur? Eða viðurkenning við kvöldborðið? Diana var hátt yfir hana hafin. Hún hæfði Lawrence. Hafði hann ekki sagt sjálfur, að hann gæti ekki hugs- að sér að hafa boð, án þess Diana væri með? „Jæja þá“, sagð'i Kitty. „Þá það. Viljið þið afsaka mig andartak — ég þarf að sækja mér vasaklút“. Það var bjánaleg afsökun, en veitti henni tækifæri til að þjóta inn í herbergi sitt. í hendings- kasti fór hún í kápu og gekk út um bakdyrnar. Það var óráð að ætla að flýja, því að stígurinn var ennþá tepptur. En það var komið logn og tunglið' skein yfir trjátoppunum. Sömu hugsanirn- ar bergmáluðu stöðugt í höfði hennar: Eg elska hann, og hann tilheyrir annarri — en allt í einu heyrði hún dyrum lokið upp, og andartaki síðar fann hún arm taka um axlir sér, og kinn strjúk- ast við hár sitt. „Ef þér standið hér, ofkælist þér“, sagði Law- rence Fleming, „og hver á þá að' sjá um morgunmatinn?“ Hún lokaði augunum. Þetta gat ekki átt sér stað. „Ég skal sjá um morgunmatinn“, sagði hún og stóð á öndinni. Hann þrýsti henni fastar að sér. „Að búa til mat handa manni — handa honum einum — og ræða viðfangsefni hans við hann eftir kvöldverð, og svo þar á eftir . . .“ Hann hikaði, næst- um feiminn, svo laut hann niður að henni og kyssti hana. ENDIR Nýtízku hégómi. Gamall bóndi var að tala við vinmimanmnn sinn. ,,Mér lízt ekki á þennan nýtízku hégóma, sem þeir kenna börnunum í skólanum nú orðið(í, sagði hann. „XJm daginn, til dæmis, kom starkunnn minn litli og sagði, að jörðin væri hnöttótt". „Nú, en hún er hnöttótt“, sagði vinnumaðurinn. „Vissi ég ekki!“ sagði gamli bóndinn. „Þeir hafa jafnvel talið þér trú um það“. HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.