Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 52
Pinestræti 807 ásamt ungri stn]ku“, sagði Brady, „og senni- lega hefur hann ennþá 16.000 dollara í vörzlum sínum. Ég veitti þeim eftirför þangað. Maðurinn, sem þið handtóknð á flugvellinum, er einungis vesæll vasaþjófur. Eg tók eftir honum við veðreiðarnar í dag“. Brady brosti blíðlega. „Eg sá hann stela veski af öldruðum manni. Eg fór þangað og sagði við gamla manninn: „Eg er hræddur um, að þér hafið verið rændur herra minn!“ Maðurinn stakk hendinni í vasann, þar sem vesk- ið hafði verið, og . . .“ Brady þagnaði. „Svo“, hélt hann áfram, „tók hann höndina upp úr vasanum og leit á mig, og ég sá þá, að augu hans voru hvöss og ung. „Yður hlýtur að skjátl- ast“, sagði hann. „Ég hafði ekk- ert veski!“ Fógeti, ég ræð yður til að leita að manni með hvíta hárkollu og skegg álíka ekta og á jólasveini!" „En . .. eruð þér viss um þetta, maður?“ „Ég er viss um, að enginn heiðarlegur maður myndi tapa veski með 4000 dollurum, án þess að gera veður út af því“. ÞAÐ VAR hamingjusamur Brady, sem fór með fyrstu flug- ferð austur á bóginn. En áður en hann steig upp í flugvélina, sendi hann Daisy skeyti: „Ovæntur hagnaður, 5000 dollarar. Hænsnabúið okkar! Eins og Joey segir, ástin getur allt“. ENDIB Á versta aldri. ,.Hvað ertu gamall, Nonni?“ spurði gesturinn. ..0 — ég er á versta aldri“. „Nú?“ spurði gesturiun. „Hvað áttu við með þvi?“ „Ja —“ svaraði Nonni, „ég er of gamall til að gTáta og of ungur til blóta“. — (Rocky Magazine). Hún vill slcilnað. Frúin: „Maðurinn minn hefur verið svo lengi frá vinnu, að hann man ekki lengur hvar skrifstofan hans er“. Dómarinn: „Hafið þér fleiri ásakanir fram að bera á hendur honum?“ Frúin: „Já, hann kyssir mig, til dæmis, ekki nú orðið, nema þegar hann vill fá að vita. hvort hann |>arf að raka sig“. 50 HÍIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.