Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 7
Jú, Gvendur halti hafði sagt honum, að helvítis heildsalain- ir, sem réðu öllu, hugsuðu að- eins um sig og sína. Þarna var það — Hugsuðu aðeins um sig og sína — Byggja bara fínar villur fyrir sig og sína — En ég og mínir líkar, skríllinn, má dúsa í bröggum og öðrum rottu- holum — Nei, þetta er ekkert líf — Burt með allt helvítis heildsalapakk — Murt með alla þessa svindlara, níðinga og braskara — Hugsa aðeins um sig og sína — Ráða öllu, huh . . . Afi þagnaði. Hann heyrði háv- aða úti, hávaða, sem varð að orðum, orðum, sem hann óttað'- ist og skáru sig inn í hann. y,Eld- url eldur! ekl . . .“ Hann stekk- ur á fætur og ætlar inn í stof- una og líta þar út um gluggann, en um leið og hann ojmaði gaus eldur á móti honum . . . Slökkviliðið kom og kæfði eld- inn að vísu, en ekki fyrr en braggarnir C—16 og C—17 voru aska ein og járnarusl. Húsfreyj- an stóð þarna með Nonna á handleggnum, en tveir dökk- klæddir menn höfðu farið með afa. Falleg og gljáandi bifreið ók að' rústunum. Drukkin kona kom út úr henni. Það var Lóa darling. Hún gekk til húsfreyj- unnar og sagði með tárin í aug- unum: „Hvar er Bjössi minn?“ Húsfreyjan leit á hana og síð- an í rústirnar. Það var komin nótt og frost- álfarnir voru farnir að búa til nýjar frostrósir á pollum göt- unnar. ENWR Sjnljsöf/ð ráðstöfun. Bindindismenn í Bandarikjunum vilja fá |>\ í framgcugt. að á liverri fliisku víns sé límd prentuð aðvörun til nevtenda um þá hættu, sem er samfara því að neyta áfengis í óhófi. Slikan miða hugsa þeir sér að efni til eitthvað á eftirfarandi 'eið: AÐVÖRUN. Drekkist í liófi og ekki dag eftir dag. Borða skal vel meðan vínsins er neytt. og, ef þess gerist þörl'. taka einnig inn vitamíntöflur. NOTKtíNARREGLUR: Neyzla vinsins getur orðið að vana. Biirnum er algerlega bannað að drekka það. Ef það er drukkið i óliófi. getur ]iað vnldið ölvímu, seinna sljó- leika og máttleysi, eða alvarlegri, andlegri truflun, eins og iilæði (delerium tremens) og öðrum bætanlegum eða óbætanlegum kvi'lum t. d. nýrna- og lifrarskemmdum. HEJMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.