Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 9
ur eða fastur fyrir. Vefnaður getur nefnilega líka valdið sjón- blekkingum. Efni svo sem tvídd, velúr og flauel hafa stækkandi áhrif. Slétt efni svo sem kambrei, ullarefni, krep og spunasilki verka á gagnstæðan hátt. Gljáinn á satini og flau- eli og stinnleiki þunnsilkis og organdy eykur á heildarfyrir- ferðina. Mótsetning þeirra að vefnaðargerð, krep og alpakas til dæmis, eru langtum heppi- legri. Gagnsætt chiffon, net- eða blúnuofið, prjónaföt o. fl. efni, leyna illa óæskilegum línum. Með mýnstri er átt við víg- indi, mvndir og rendur efnis- ins. Heppilegasta gerðin fyrir stóran vöxt er smágert mynst- ur, eins á öllu efninu, og að það stingi ekki í stúf við umhverfið. Stórt, áberandi mynztur, svo sem rósótt, köflótt, stórdílótt og stórröndótt ýkir stærðina. Hófsemi, sem ætíð er ákjósan- legur eiginleiki, verður mikilvæg dyggð þegar um er að ræð'a, að föt fari vel. Með því er átt við, að fötin séu þægilega mátuleg án þess að vera of rúm. Föt virðast þanin ef þau eru of þröng. Og á hinn bóginn, ef þau eru of rúm, bæta þau nokkrum sentimetrum á það, sem ekki er á bætandi. Skásnið á pilsum og kjólum ber þá einnig að forðast. Munið, að góður lindi eða undirstöðuflík, getur hjálpað rnikið til að fatnaður fari vel og allar línur verði mjúkar. Undir- fötin eiga einnig að vera þægi- lega mátuleg. Því að, á sama hátt og ytri fötin, geta brjósta- lindar og lífstykki, sem eru of þröng, lagt áherslu á línur í stað þess að leyna þeim. Látlausar, óbrotnar línur eru venjulega heppilegastar vaxtar- lagi fulþroska kvenna. Forðast ber óþarfar, láréttar línur, sem hafa breikkandi áhrif, gúla, fell- ingar, og dinglumdangl. Mikið af flóknum smáatriðum, svo sem borðum, hnöppum, smátölum og fellingaröndum á stórvaxinni konu eru til truflunar. Þau stuðla að því að augað lireyfist lárétt og skynji breidd fremur en hæð. Látið smávöxnu stúlk- urnar um að nota slíkt. Sú kona er naumast til, sem ekki hefur eitthvert vaxtarlýti samanborið við tízkufyrirmynd- ina. Jafnvel spengileg kona get- ur haft herðar, sem eru of mjó- ar miðað við mjaðmir, eða mitti, sem er of hátt uppi. Slíkir gall- ar eru meira áberandi á of- þungu kvenfólki. Hér eru fá- einar tillögur til úrbóta á al- gengustu lýtunum. Ilátt mitti: Notið kjóla og kápur án beltis að framan. Færið mittislínu fatanna niður fyrir rftunverulégt mitti yðar. HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.