Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 13
ur sinni, og hversu dugleg hún sjálf væri að matreiða, sauma og fleira þessháttar. Af því ég var einstæðingur, geðjaðist mér enn betur að Lulu vegna þessara kosta hennar. Og svo var þetta, sem kom mér beinlínis til að svima! Hvíta húðin á henni var svo undur mjúk og hvít. Eitt sinn, þegar hún bað mig að næla kragann á sér á bakinu, varð mér það á að koma við hálsinn á henni og ég varð skjálfhentur, eins og ég væri dauðtimbraður. Jæja, en ég hafði nú sparað' saman þrjú hundruð dollara, og ég áleit, að það myndi vera nóg til að geta gifzt. En mig skorti bara hugrekki til að biðja Lulu. Eg gat ekki að mér gert að hugsa sem svo, að ef til vill þvldi hún ekki öldauninn, sem stöðugt íoddi við mig. Eg tor að nota allskonar ilmvötn, bæði sýring, fjólu og rós, allt sem nöfnum tjá- ir að' nefna og angar þægilega. Þegar nokkur tími var liðiun. taldi ég, að það væri íarið að bæta úr skák, já, mér kom meira að' segja til hugar, að ég væri al- gerlega laus við öldauninn. Eg spurði Cozy dag nokkurn: „Finnurðu nokkra ]ykt?“ „Já, af skemmdum melónum!“ „Ertu frá þér“, sagði ég. „Það er fjóluilmur!“ „Jæja“, sagði Cozy. „En segðu mér, hvers vegna lætur þú svona eiginlega, það leggur af þér fýluna eins og heilli blóma- búð?“ „Vegna þess, að ég er ástfang- inn af Lulu, og ég held, að henni geðjist ekki að því, að ég angi eins og ölgerð“. „Þú hlýtur að vera treggáfað- ur“, sagði Cozv. „Ef Lulu þvldi ekki öllykt, myndi hún alls ekki vinna hér“. Eg \ elti þessu dálítið fyrir mér, og það virtist skynsamlega ályktað, sem Cozy hélt fram. Eg hjgsað'i með sjálfum mér, að ef til vill væri ég bilaður í kollinum. Um kvöldið þvoði ég svo af mér allan blómailminn, og þegar ég kom hingað í barinn, angaði ég, eins og venjulega, aðeins af öli. Ég leit í kringum mig, en kom ekki auga á Lulu. Eg spurði Cozy hvar hún væri. Hann sagði, að hún væri að hafa fata- skipti og fara, því hann hefði veitt henni frí í nokkra thna. Ég settist og var ekki laus við að vera ofurlítið kvíð'andi, og loks kom hún. Hún var vissu- lega búin að skipta um klæðnað. Hún var í aðskornum silkikjól, sem var afar fleginn í bakið. Eg lield ég hafi aldrei séð eins fleg- inn kjól. Eg kallaði til hennar. „Ég er að flýta mér“, sagði hún. HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.