Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 14
Ef' tif vill var það vegna þess, hversu fín hún var, eða máske vegna fláans á kjólbakinu á henni, að ég herti upp hugann. Eg veit það elcki. Ég veit ein- ungis, að þegar hún sneri sér við, og ég sá alla þessa mjúku og hvítu lnið, var eins og eldur færi um mig. „Lulu", sagði ég óðamála, „ég hef sparað samán rúrna þrjú hundruð dollara. Viltu giftast mér? Ég hef góða vinnu, og öl- gerðin veitir öllum starfsmönn- um sínum ríflega kauphækkun, þegar þeir kvænast“. Hún fór allt í einu að gráta. „Hvað er að, góða mín?“ spurði ég. „Það' er mamma — hún er svo skelfilega veik“, snökti Lulu. „Ég er að fara til hennar. Þú manst, að ég hef sagt þér frá henni. Hún hefur ávallt verið mér svo ein- staklega góð, og nú held ég, að hún sé alveg að deyja“. „Get ég hjálpað á nokkurn hátt?“ spurði ég. „Það þyrfti að skera mömnm upp, en við höfum ekki efni á því“, sagði Lulu. NÚ, ÉG REYNDI auðvitað að fá hana til að þiggja þrjú hundruð dollarana raína, en það vildi hún ekki. Hún sagði nei. Hún sagðist ekki hafa nokkurn rétt til að taka við peningum, sem ég liefði sparað saman. En hinsvegar, sagði hún, gat hún alls ekki hugsað til að giftast fyrr eii hún hefði séð eins vel fyrir móður sinni, og kostur var á. Það' var aðeins um eitt að ræða fyrir mig. Daginn eftir tók ég peningana mína út úr bank- anum og rétti henni þá meðan við vorum að tala saman. „Þú verður að taka við þeirn", sagði ég. „Þú gleður mig með því. Ur því ég elska þig, er ég feginn að geta hjálpað þér“. Ég gat að lokum fengið hana til að'taka við peningunum. Hún tók þá og kyssti mig á kinnina. Ég get ekki annað sagt, en ég hafi verið í sjöunda himni þetta kvöld. Daginn eftir koin hún alls ekki. Heil vika leið, og ég tor að verða órólegur. „Cozy“, sagði ég einn daginn, „hvar er Lulu?“ „Lulu er ekki lengur hér“, sagði Cozy. „Hún er búin að segja upp starfinu“. „Segja upp? Hvernig víkur því við?“ „Það lítur út fyrir, að hún hafi aurað saman nokkur hundr- uð dollurum svo hún gæti keypt sér loðkápu“. „Loð'kápu. Til hvers?“ „Það veit ég ekki. Henni lízt vel á einhvern nánunga, sem á peninga, svo hana langar til að 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.