Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 16
sagði hann við Cozy, ,,þá segið henni, að ég hai'i beðið eins lengi og ég gat“. „Það skal ég gera“, sagði Cozy. Þegar þessi stóri, undarlegi maður var farinn, gekk ég að barnum. „Hvers konar náungi var þetta?“ spurði ég. „Snarvitlaus, ef ég á að segja mitt álit. Hann var látinn laus um síðustu jól vegna góðrar hegðunar. Hann hafði meðal annars gert mjög svo fallegan blómagarð í fangelsinu, að því er ég hef hevrt“. „Já, einmitt. Er því þannig varið?“ „Já, hann hefur miklar mæt- ur á blómum vegna ilmsins. Hann er dálítið bilaður á því sviði. Hann notar stöðugt ilm- vötn eða Kölnarvatn — sýring eða fjólu, en oftast gardeníu, af því blöðin ern svo mjúk og hvít“. „Það er undarlegt“, sagði ég. Cozy yppti öxlum. „Sumir fá kanínur á heilann, aðrir kanarí- fugla. Hann hefnr gardeníur“. „Hvað um stúlkuna?“ sagði ég. „Haldið þér, að hún komi hér nokkurntíma framar?“ „Það efa ég stórlega“, sagði Cozy þurrlega. „Þau slóust út af loðkápu fyrir tuttugu árum“. „Já, einmitt?“ Cozy fór að fága veitingaborð- ið. „Hann myrti hana“, sagði hann. „Hann stakk hana í bakið með hníf!“ ENDIR Kvöld í maí Einn sólskinshvítan sumardag, er sál manns ung og þyrst, og æskan þráir óskalönd, sem aldrei fær hún gist, á meðan báran bláan sand fær bezt og heitast kysst. í maí, eitt kyrrlátt kvöld, til mín þú komst í rauðri sól, með gullið tár, við brjóst þín þlóm, í þláum telpukiól, og vangi þinn þar angan ilms, en augað draum sinn fól. Og okkar beggja æskuþrá, er enn sem forðum þyrst; við höfum suðræn sól'skinslönd í sama draumi gist, á meðan báran bláan sand. fær bezt og heitast kysst. Dósóþeus Tímótheusson. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.