Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 17
BUDD LÆKNIR var furðulegur maður Hesketh Pearson, sem er kumiur jyrir rit sitt um ævi George Bernard Shaw, liejur og ritað ævisögu Conan Doyle, höjundar Sherlock Holmes, og i bók þeirri bregður liann upp nœsta ótrúlegn mynd aj lækni einum, fíudd að najni. Doyle kynntist honum, er þeir voru báðir við nám við háskólann í Edinborg, og þeir voru mjög samrýmdir um skeið. Mörguþví, sem hann kynntist í jari fíudd, lý/sir hann í sögum sínum. HVERNIG tókst verkamönn- unum í Egiptalandi að koma steinunum upp á topp pýramíd- anna? Dr. George Budd, hinum kyn- lega vini Conan Doyle, sem hann lýsti síð'ar sem „uppistöð- unni í Sherlock Holmes“, reynd- ist þessi gairda gáta ekki sérlega örðugt viðfangsefni. Hún reynd- ist lionum sannarlega auðveld. Hann féll sem snöggvast í þunga þanka, dró síðan nokkur blý- antsstrik og sýndi mönnum svo sigri hrósandi, hvernig þetta hefði gerst. ejlir Hesketh Pearson Engu máli skipti það, um hvað rætt var, Budd var vanur að ganga óskiptur að hverju máli, halda fram í sambandi við það hinum furðulegustu kenn- ingum og ganga svo fram af á- hey.rendum sínum, að þeir göptu af undrun. Þá gat hann átt það til að' hætta allt í einu að tala um málið og snúa sér að öðru efni. Conan Doyle kynntist George Budd síðasta árið, sem hann var í háskólanum í Edinborg. Sú vinátta, er þá tókst með þeim, hafði meiri áhrif á rithöfundar- feril Doyles en hann gerði sér sjálfur grein fyrir. Ahrif þau, er hin undarlega skapgerð Budds hafði á næman hug Doyles, voru siík, að þau stungu upp höfðinu í öllum ritum hans. Budd var í hópi hinna knáustu manna í skólanum, tók þátt í knattleikjum og var einn hinn fóthvatasti og harðsnúnasti framvörður þeirra tíma. HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.