Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 18
Hann var fimm fet og níu þumlungar á liæð', herðabreið- ur, brjóstið hvelft, göngulagið hvatlegt og rykkjótt. hann var vel vaxinn, en óvenjulega ófríð- ur í andliti. Kjálkarnir voru eins og á bolhundi, augabrúnirn- ar signar og augun, sem voru lítil, Ijósblá og blóðhlaupin og lágu djúpt í höfðinu, ljómuðu ýmist af glaðlyndi eða þau skutu gneistum djöfullegs haturs. Þannig var Budd hið ytra. Hans innri maður var jafnkyn- legur. Hann var hvorttveggja í senn snillingur og vitfirringur; í snilli hans gætti þó nokkurs skrums, og snefils af viti í vit- firringunni. Þótt hann virtist aldrei gera neitt, varin hann allt- af verðlaunin í líffærafræði af öllum félögum sínum, sem feng- ust ekki til að líta upp úr bók- unum. Hann hafði sífellt einhver fjáröflunaráform á prjónunum og rakaði saman ímynduðum auði á hverskonar uppfinning- um, sem voru sí og æ að fæðast í frjósömum heila hans. Ilann var vanur að ganga um gólf í herberginu sínu, þegar hann var að skýra einhverja uppfinning- una, sem myndi valda byltingu á einu sviði eða öðru. Hann ráð- gerði að fá einkaleyfi á henni og gera Doyle að hluttakanda í gróðanum. Hann spáði því, að uppfinningin myndi verða tekin í notkun um allan hinn sið- menntaða heim og kvað þá að lokum geta sezt í helgan stein, auðugri en nokkura marg- milljónara hefði dreymt um að verða. Það var hvorttveggja í senn eitthvað hetjulegt og grimmdar- legt við Budd. Ekki mátti orð- inu halla, þá gat kátína hans breytzt í ofsareiði. Byði honum svo við að horfa, hrósaði liann þeim, sem með völdin fóru; stæði hinsvegar illa í bólið hans dró hann dár að þeim. Hann drakk ekki mikið, en þótt hann bragðaði eigi nema lítið af á- f'engi, gætti þess strax. Þá gat hann átt það' til að ráðast með illindum á hvern sem hann mætti, eða safna um sig hópi manna og taka að þylja yfir hon- um kenningar sínar, eða þá að láta eins og fífl á almannafæri. Afskipti hans af kvenfólki voru jafnóútreiknanleg. Einu sinni átti hann um það tvennt að velja að’ stofna í hættu mann- orði konu einnar eða leggja líf sitt í hættu. Hann kaus hiklaust síðari kostinn og fleygði sér út úm glugga á þriðju hæð. En hamingjan var honum hliðholl, lárviðarrunni dró úr fallinu og' hann kom niður á mjúkan jarð- veg. Þegar hann gekk í hjónaband 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.