Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 26
hana nokkra dansa. Við spjöll- uðum heilmikið saman, en um hvað við' töluðum, man ég ekki lengur. Það hefur víst verið eitt- hvað ákaflega skemmtilegt, því að ég man að við hlógum mikið. — Hún var í svörtum kjól, skrautlausum, sem féll vel að grönnum og spengilegum líkama hennar. Litur hans fór einkenni- lega vel við hárið, dökkt og mik- ið, sem liðaðist fallega niður bakið. Ef það hefði verið ljóst, hefði það getað minnt mig á fossinn í gilinu heima í sveitinni minni. Nokkrir lokkar féllu nettlega fram á ennið. Hún var brúneyg og augun voru brosmild og talandi. Annars þarf ég ekki að vera að reyna að lýsa henni fvrir þér, ég get það alls ekki eins og ég vildi. Eg bauðst til að fylgja henni heim. Hún þakkaði mér bros- andi fyrir, en kvað frænda sinn ætla að sækja sig í bíl. Það var, þér að segja, alls ekki laust við að ég öfundaði „frændann“. Aður en ég fór af dansleikn- um höfðum við komið okkur saman um að talast við síðar, og hafði hún kosið, að ég hringdi fyrst til hennar. Eg man ennþá, að það var snjókoma á heimleiðinni um nóttina. Eg gekk fram hjá Tjörninni á leiðinni heim. Hún, sem hafði svo oft á sinni löngu ævi heyrt tvö ástfangin hjörtu slá i takt, hefð'i þá getað heyrt, að hjarta mitt sló kannske örlít- ið hraðar en vénjulega. Það hjarta, sem nú í fyrsta sinn hafði orðið fyrir örvarskoti Amors. Næstu daga las maður ekki mikið. Eg var nefnilega að gutla við nám þá. Nú liðu nokkrir dagar. — Næsta laugardags- kvöld hringdi ég til hennar. Kvenmaður svaraði í símann, fremur óþjál að því er mér virt- ist. Hm. Jú, hún var við. Svo kom hún sjálf í símann, og þekkti strax málróminn. Við skiptumst á nokkrum orðum. Svo bauð ég henni í bíó þá um kvöldið. Hún þekktist boð mitt, og skömmu síðar kvaddi ég hana; ég hef aldrei verið mikið gefinn fyrir málæði í síma. A eftir náði ég svo í miða á beztu myndina, sem þá var sýnd. En svo kom reiðarslagið. Þegar ég var að fara út að sækja hana og klukkan var langt gengin í níu, gerði blind-þreifandi-bvl. Eg stóð í ganginum og horfði út i kafaldið, horfði á þessar stóru flyksur, sem duttu ofan úr loft- inu eins og einhver væri að henda þeim niður af ásettu ráði. — Ég hringdi strax á allar bifreiða- stöðvar, sem þá voru ekki marg- ar, til að reyna að ná í.bíl. En 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.