Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 29
unum. En mér fannst ekki, að ég gæti með nokkru móti fram- kvæmt það sem mér var efst í huga og fyigt þar með lögmálum mannlegs eðlis. En tíminn leið án þess að nokkuð gerðist af minni hálfu, sem gæti sannfært hana um að ég bæri nokkrar aðrar tilfinning- ar í hennar garð en annarra kvenna. Við og við leit lnin á mig spyrjandi augnaráði og ásakandi í senn. Ég fann, að hún færðist örlítið nær mér, en það breytti engu um aðgerðarleysi mitt. Eg tók að gera tilraun til að segja eitthvað sem hefur víst átt að vera íyndni. Hún liló stund- um, en hvort það hefur verið af kurteisisskyldu eða végna þess að' rödd mín hafi látið hjákát- lega í eyrum hennar læt ég ósagt um. Ég átti nefnilega til að stama talsvert, eins og áður er sagt. Samvistum okkar lauk í þetta sinn án þess að ég hefði gert tilraun til að sýna það og sanna að ég teldist til karlmanna með heitu blóði. Þegar ég kvaddi hana á tröpp- unum heima hjá henni, fannst mér ég mega glöggt lesa með- aumkun úr brúnum augum hennar, já, mér fannst ég jafn- vel sjá þar samúð liennar með mér. Eða kannske hefur það bara verið' ímvndun. Þú veizt HEIMILISRITIÐ hverju sterk ímyndun fær áork- að? A heimleiðinni skaut ýmsum hugsunum upp í huga minn. Hafði ég virkilega ekki hagað mér réttilega? Eg spurði sjálfan mig og reyndi að réttlæta alla framkomu mína við hana fyrir sjálfuin mér. En samt var ég ekki ánægður. Mér fannst eins og óhamingjan lægi í loftinu! Mér fannst nú réttast að láta líða nokkra daga áður en ég tal- aði við hana aftur, til að láta hana ekki halda að' ég væri ó- þolinmóður. Svo var það einn dag, að ég tók á mig rögg og hringdi til hennar, eftir að hafa oft orðið að hætta við það, vegna þess að þorið brast. Iíún kom sjálf í sím- ann, en í hugaræsingunni kann- aðist ég ekki við málróm henn- ar og spurði stamandi hvort hún væri við'. Hún sagði þá til sín. Eg spurði hana hvort hún vildi hitta mig. Varla hafði ég sleppt orðinu áður en ég heyrði þennan storkandi hæðnishlátur, sem ég get aldrei gleymt. Ég get ekki lýst því, hvernig mér varð inn- anbrjósts. Mér fannst allur þróttur hverfa úr mér og ég kom í fyrstu engu orði upp fyrir geðs- hræringu. Að lokum stundi ég stamandi upp þeirri spurningu, hvort hún vildi þá aldrei sjá mig aftur. Svarið sem ég fékk var á 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.