Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 32
staðreyndum, sem byggðar eru á yfirgripsmiklum rannsóknum. Dr. Kinsey kennir eldri kyn- slóðinni um ástandið í þessu efni. Hann segir, að skólarnir bregðist skyldu sinni, hvað' þetta snerti. Kennarar telji yfir- leitt nemendur gagnfræða- og menntaskóla of unga til þess að þeim sé kennt uín kynferðismál. En dr. Kinsey segir, að þetta skjóti skökku við, þar sem nem- endur þessara skóla hafi margir töluverða reynslu í þessum efn- um og séu að ná, eða hafi náð, hámarki kynhvatarinnar. Menn verða því að endur- skoða álit sitt á þessum málum, og láta æskulýðnum í té nauð- synlega fræðslu og haldgóða þar að lútandi. I öðru formi og betri en nú á sér stað. Amerískur læknir, Lester A. Kirkendall að nafni, ritar í tímarit bandaríska læknafélags- ins á þessa leið: „Þeir unglingar, sein foreldrar fræða um kynferðismál, eru nú að meðaltali 14,4 ára gamlir En þeir fáu, sem kirkjan upp- fræðir í þessu efni, eru 15,5 árs. En skólarnir draga það lengst. Ef þeir byrja þessa fræð'slu, eru nemendur þeirra 15,7 ára gaml- ir. Unglingar geta því ekki vænst fræðslu í þessum málum, fyrr en. um fimmtán ára aldur, hvort sem heimili, kirkja eða skólar eiga hlut að máli. En þegar þessum aldri er náð, hafa tveir þriðju unglinganna séð klámmyndir, þrír fjórðu „onanerað“, fimmti hver úngl- ingur haft samræði, og tíundi hver kynnst kynvillingum. Flestir unglingar fá þekkingu sína í þessu tilliti hjá jafnöldr- um, eða af eigin revnslu. Dr. Tvinsey komst að því, að mjög fáir drengir f'á þvílíka fræðslu á heimilunum. Margir þeirra, sem gagnrýna rannsóknir Kinseys, segja að strákar séu ætíð' strákar, og öðru máli muni gegna um stelpur. Dr. Ivinsey hefur svarað þessu. Hann kveðst nú ætla að rannsaka kvenfólkið, og það, sem honum sé þegar kunnugt um það, bendi til sömu niður- stöðu og fengin er um karlmenn. Því hefur verið haldið fram, að' unglingar hölluðu sér að vændiskonum. Þetta segir dr. Kinsey órétt. Af 4600 piltum, er hann rann- sakaði og haft höfðú kynferði- leg mök innan 16 ára aldurs, höfðu flestir þeirra drýgt þenn- anverknað með jafnaldra stúlk- um af sama starfsviði. Tveir af hverjum þremur piltum sögðust hafa haft mök við „siðprúðar“ stúlkur. Það þykir því nær óyggjandi, 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.