Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 33
að mikill meiri hluti kvenna hafi haft kynferðileg mök fyrir giftinguna. En undir mörgum kringumstæðum þarf það ekki að' teljast siðspilling. Nú gifta konur og karlar sig miklu yngri en fvrr átti sér stað. Um 200.000 stúlkur, aðeins fimmtán ára gamlar, gifta sig nú árlega í Ameríku. Margir hallast að því að fræða þurfi æskulýðinn um kynferðis- mál. Ef það væri gert rækilega, myndi siðferðilegmn misstigum fækka. En þeir eru líka margir, sem segja: „Unglingarnir eru of ungir til þess, að við þá sé rætt um þessi mál“. Það mun rétt vera, að þvílík fræð'sla, ef líkleg er, sé verri en ekki neitt. T ameríska tímaritinu Hygiea segir svo: „Eins og ástandið er nú í þessum efnum, þarf ekki að ræða um það, hvort fræða eigi unglinga um kvnferðismál, heldur um það, á hvern hátt það verði framkvæmt“. Fræðslan verður að byrja svo snemma, að hún fylgi þroska- stigum barna og unglinga. Það má ekki bíð'a, þangað til þau fá þessa fræðslu hjá Pétri og Páli. Ef börn og unglingar fá rang- ar lmgmyndir þessu viðvíkj- andi, er afar erfitt að leiðrétta þær. Þetta verða allir foreldrar og kennarar að muna. Það, sem hér hefur sagt verið, viðkemur Ameríkumönnum. En ýmsir fróðir menn álíta, að ástandið muni ekki vera betra í Bandaríkjunum en í mörgum öðrum löndum. I sumum lönd- um, t. d. Noregi, er talað um að hefjast handa viðvíkjandi upp- fræðslu barna og unglinga um kynferðismál. Segja sumir, að 70% hinnar uppvaxandi kyn- slóðar fái rangan skilning á kyn- ferðismálum. Siðspilling æskulýðsins leiðir til óhamingju. — Heilbrigt ásta- og kynferðislíf er undirstaða hamingju einstaklinga og þjóð- arheildar. ENDIR Þarf beggja samþykki. Eiginmaðunnn: „Veiztu það, ástin. liverri ég myndi giftast, ef ég ætti það eftir?“ Eiginkonan: „Nei, það veit ég ekki. Hverri?" Maðurinn: „Þér“. Konan: „Svo-já, nei. það myndurðu sko ekki gera!' HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.