Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 35
inn og skellti hurðinni á eftir sér, skildi Howe læknir, að Leifur liefði hringt til f'leiri stúlkna og hvarvetna fengið nei. Móður hans sárnaði, að hann skyldi fara út, rétt eins og heim- ilið væri óþolandi dvalarstaður, og maður hennar gat ekki gert henni skiljanlegt, livers vegna drengurinn varð gripinn þessari óþreyju. Það var ár síðan Howe lækn- ir hafði sagt við' morgunverðar- borðið, dag einn, í leynilegri ósk um skilning: „Heyrðu, Leifur, mér finnst ég vera orðinn heldur lyklahring upp úr vasa sínum. A honum dingluðu lyklarnir að efstu kommóðuskúffunni hans og reiðhjólslvkillinn hans. Með létt duldu stolti ýtti hann þess- ari nýju sönnun þess, að hann væri orðinn maður með mönn- um, upp á stálhringinn. Ekkert gat komið Howe lækni til að skýra frá, hvers vegna hann hefði gefið drengn- um lykilinn. Þegar hann hafði lokið' upp fyrir honum kvöldið áður, lét hann sem hann tæki ekki eftir örvæntingu drengsins, en hann hafði legið vakandi „Mcð hverjum œtlarðn, dreucfur minn?“ gamall til að fara á fætur á nótt- unni til að ljúka upp fyrir þér. Hérna færðu útidyralykil". Frú Howe opnaði munninn til að mótmæla, en tillit manns hennar þaggað'i niður í henni. „O, þakka þér fyrir pabbi!“ hafði Leifur sagt, og svo hafði hann, hátíð- legur á svip, dregið HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.