Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 40
„Já, gerum það“, sagði Hovve. Eftir litla þögn bætti hann við: „Við segjum bara: Við tortryggjum ekki drengina okk- ar, en við' vitum auðvitað ekki hvernig stulkurnar yðar eru“. „Bravó“, sagði Pegram hlæj- andi. „Að mér skyldi ekki detta þetta í hug!“ „Já, og svo segjum við, að hún tortryggi stúlkurnar sínar, en þekki ekki drengina, svo það sé líkt á komið. Hvað sögðuð þér við konuna yðar, þegar þér fór- uð?“ „Að ég þyrfti að líta eftir veikum hesti. Og þér liafið lík- lega þurft að annast sjúkling?" „Einmitt! Hafið þér séð' þess- ar stúlkur?“ „Já, þá, sem sonur minn er að sækjast eftir“. „Hvernig lítur hún út?“ „Sverir fætur“, svaraði Pe- gram. „Ekki eftir mínum smekk. Tómleg blá augu í búlduleitu andliti — eins og fullt tungl. Engin glóð“. Hovve hló. Þeir Pegram skildu hvorn annan. „Mér þætti fróðlegt að vita, livað þau eru að aðhafast núna“,sagði hann. »Tja, ég gæti trúað, að þau væru að kyssast“, sagði Pegram. „Nú, jæja, þau verð'a að æfa sig“. Pegram ldó. „Við tökum þessu rólega. Við skulum fara inn í garðinn og setjast“. Þeir kveiktu sér í vindlum, sátu og röbbuðu um alla heima og geima. Eftir nokkra stund sagði Pegram: „Finnst yður nokkur ástæða til að bíð'a lengur, læknir? Ef við sitjum öllu leng- ur, endar það með því, að við' verðum gramir drengjunum, og það er alveg ástæðulaust“. Þeir lögðu af stað heimleiðis. Úti fyrir húsi læknisins tókust þeir hlýlega í hendur. Læknirinn varð undrandi, er hann sá ljós í skrifstofunni. Frú Howe stóð upp úr hægindastól. „Ertu með hann?“ spurði hún. „Hvern?“ sagði hann sakleys- islega. „Vertu ekkert að látast“, hreytti frúin úr sér. „Eg heyrði, að þú talaðir við frú Merri- weather. Hvað þykist hún vera? Hugsa sér, að sónur minn . . . en dóttirin er líklega af sömu tegund og hún sjálf". „0“, sagði Howe, „þú læddist niður og hleraðir við dyrnar og læddist svo upp aftur og lézt sofa“. „Já, og þegar þú varst farinn, eftir að hafa logið að mér, lá ég lengi og grét. Þú hugsar ekkert um það, að sonur þinn er ungur, óreyndur drengur, og við' þekkj- um ekki þessar stúlkur . . .“ Howe gekk að skrifborðinu. 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.