Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 42
Ur einu í annað l>að er auðvelt fyrir lijón að skilja í ætt- flokki einum af indíónakyni í Bandaríkjun- uni. Eiginmaðurinn þarf ekki annað en bjóða konunni upp í dans. og þegar dans- inn er búinn eru ]>au skilin. — Maður heyrir sögurnar af þér. síðan ])ú komst frá Ameríku. Mér er sagt að þú hafir drukkið kampavín úr inniskó af Lana Turner. — Xei. hvaða vitleysa. það var bara hvítvín. Hcira cr cinn að ganga cn í illra jglgd. (Norskur málsháttur) Tileinkun á bók: ..Bókin er tileinkuð eiginkonu minni, því án fjærveru hennar hefði ]>essi bók aldrei verið skrifuð**. Ef grimmur hundur ræðst að manni. er bezt að snúa sér l’rá honum. beygja sig fram og einblína á hundinn aftur á milli fótanna. I»á verður hann forviða og hörfar skelfdur aftur á bak. ..Ilvað cr vanrœkslusynd?“ spurfii jírest- u rin n sp u rn in ga hörn in. Eftir langa þögn svaraði cin telpan: ..Það er synd, scm við höfum ckki Játið verða af“. I barnasjúkrahúsi í Boston er minjasafn af ýmsum munum. sem fundizt hafa í mögum barna. Má þar nefna smápeninga, hnappa. nálar. skrúfblýanta, sígarettu- munnstykki, flöskulykla. blýantsyddara o. s. frv. Brjótið rúmfatnaðinn veí saman og lát- ið hann jafna sig — eða ..rullið“ liann — en „strauið** hann fyrir alla muni ekki. ef nóg er að gera við annað. — Það eina góða við suma inenii, er álit ])eirar á sjálfum sér. Charles \Y. Arter. kolanómumaður í South Yorkshire. Englandi, hrapaði nið- ur í 47.5 m. djúpa kolanámu og meiddist ekki meira en svo, að hann brotnaði á öðr- um fæti. A miðri leið lenti liann sem sé á þaki kolalvftu. sem var á hraðri leið niður. — Hvar hittirðu manninn þinn fyrst?. — Við sláumst aldrei. A laugardagskvöldum. kvölduin hinna stóru samkvæma í Hóllywood, fara margar frægustu leikstjörnurnar yfirleitt ekki annað en í bíó. t. d. Katharine Hepburn. Speneer Traey og hjónin Barbara Stan- wyck og Robert Taylor. Talið er, að cf* ýinsar upprennandi stjörnur færi eins að myndi vegur ])eirra verða meiri. Rætt um sígarettukveikjara: — Andinn er að sönnu reiðubúinn en holdið er veikt. Eina skemmtilega kvölin er — ást. (Georg Brandcs). Af öllum jurtum er laukur talinn hafa mesta hœfileika til að drepa hakteríur. Nœsi koma hvítlaukur. piparrót og pipar. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.