Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 50
Gerið þér barn yðar mállaust? Það er ekki einungis Johnny, hinn þögli, íjögurra ára snáði, sem þarfnast réttrar þjálfunar. Foreldrar hans þurfa ef til vill engu síður á henni að halda. ÞÉR HAFIÐ SENNILEGA kynnzt barni eins og hinum fjög- urra ára Johnny Bates. Eí' til \ ill er barn nágranna yðar líkt honum — ef til vill yðar eigið barn. Allan daginn leikur Johnny sér rólega, nema þegar hann rymur, baðar út höndunum og er í ólund. En hann talar ekki. Þeg- ar þér berið hann saman \ ið töl- ugt þriggja ára barnið í næsta húsi, getið þér freistast til að halda, að Johnny sé sálarslór. Margir foreldrar, sem hafa á- hyggjur af þ\u', hversu börn þeirra læra litt að tala, munu finna mikla huggun í niðurstöð- um Heyrnar- og máldeildarinn- ar við Western Reserve-háskól- ann í Cleveland. Hún tók að sér 16 börn, sem voru ótalandi 5 ára, og innan 5 mánaða fengu 12 þeirra eðlilegan talanda. Hin 4 hafa tekið nógu miklum fram- förum til að geta leikið sér og talað ánægð við hin börnin í hópnum. Við erum áreiðanlegá of fljót til að kenna sálarsljóleika, heyrn- arleysi eða öðrum alvarlegum sjúkleika um barnamálleysi. I raun og veru eru orsakirnar oft- ast skortur á skilningi af hálfu foréldranna og ill meðferð. „Þessi börn“, segja Amy Bis- hop Chapin og Margaret Cor- coran við Clevelandskólann, 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.