Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 52
.segja meira en þau hafa nokkurn tíma áður gert á ævi sinni. Þau gieyma að vera hrædd við óm- inn af sinni eigin rödd“. Ur þessu eru framfarirnar ör- ar. Angar, sem fyrir nokkrum vikum fengust ekki til að opna munninn, stjórna nú leikjum og hrópa og kalla giaðlega. Fram- burður þeirra og orðaskipun er aldrei gagnrýnd. Foreldrunum er kennt ásamt börnunum. „Feður og mæður þarfnast einnig hjálpar“, segja Chapin og Corcoran. „Þeim hef- ur verið talin trú um, að börn þeirra væru sálarsljó. Þau hafa verið' gagnrýnd og ringluð með ráðleggingum kunningja sinna“. Stundum, þegar Sara Jones og Johhny Bates eru að leika sér, eru frú Jones og frú Bates í næsta herbergi ásamt hinum mæðrunum, og \ irða börnin fyr- ir sér, án þess þau sjái þær. Há- talari flytur þeim skýringar á leikjum barnanna eftir einhvern af talkennurunum. Síðan eru mæðurnar fengnar til að gefa einkaupplýsingar, sem geta várpað ljósi á þetta sameiginlega vandamál þeirra. Frú Jones trúir þeim fyrir því, að maður sinn drekki oft um of og þess vegna sé tíðum róstu- ;:amt á heimilinu. „Það getur verið“, sagði kenn- arinn, „að barnið sé of skelft af öllum þessum liáværu deilum til þess að opna munninn. Komið með manninn yðar næst, og við munum rabba við hann“. Onnur móðir, sem eitt sinn var leikkona, lýsir síendurtekn- um tilraunum sínum til að láta barnið tala lýtalaust mál. Hún hefúr revnt að æfa hann í fram- burði og réttu orðalagi, en dreng- urinn brugðizt þannig við þessu að tala naumast orð. Henni er sagt að stöðug gagn- rýni og leiðréttingar geti verið hættulegt gagnvart \’iðkvæmum börnum, sem reyni þá ef til vill að forða sér með því að þegja. Chapin og Corcoran benda á, að tal revni á 78 mismunandi vöðva í mannslíkamanum — og sérhver þeirra verði að starfa í fullkomnu samræmi við liina. Þetta er svo flókin starfsemi, að margir fræðimenn hafa undrazt, að frumstæðum mönnum skuli liafa tekizt að þróa með sér mælt mál. „En barnið“, segja þeir, „verð- ur að læra á nokkrum mánuð- um, það sem hlýtur að hafa tek- ið manninn árþúsundir að byggja upp“. Það er því ekki að undra, þó viðkvæm, óþroskuð talfærin geti auðveldlega orðið óstarfhæf. Og að einungis er hægt að bæta úr því með skynsainlegri hand- leiðslu. Ef'Tw 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.