Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 56
við, hvort þú liefiir not fyrir hana eða ekki? Eg er að biðja þig að gera mér greiða! . . . Auðvitað er önnur stúlka!“ Jana sneri sér við og hljóp upp, hrenn- heit í framan. FIMMTÁNDI KAFLI HITT FÓLKIÐ kom meðan John gckk eirðarlaus um í herbergi teínu og velti fyrir sér orðunum, er húh hafði heyrt. Þegar hún heyrði Pirscillu koma upp, flýtti hún sér að líta í spegil og bera ofurlítinn roða á kinnarnar. Hún var föl nú, en þegar hún hafði heyrt hann segja, ,,Auðvitað er önnur stúlka," hafði hún fundið bióðið brjótast fram í andlit sér. Hann var að bollaleggja eitt- hvað varðandi Mano. Skevtið, sem hann fleygði í eldjnn — hana hafði strax grunað eitthvað þá, og hann hafði verið undarlegur síðan — svo breyttur! Priscilla kom inn. „Ertu búin að sofa nóg?“ spurði hún og sagðist hafa litið inn fyrir klukkutíma og þá hefði Jana sofið eins og selur. Þær urðu samferða niður þegar hrmgt var. Jana varð að taka á því, sem hún átti td, svo ekki bæn á taugaóstyrk hennar. Hún átti von á, að eitthvað myndi þá og þegar gerast. Hún vissi ekki hvað hún óttaðist, en henni fannst eitthvað ískyggilegt liggja í loftinu, enda þótt ekki bæri á neinu fyrst fram- an af. Alvarlegar, pólitískar umræður hófust um fyrirætlanir Japana. Enginn leit al- varlegum augum á Japana. Flestir virt- ust þeirrar skoðunar, að þeir ættu hvorki sjó- né loftflota, það væru tóm iátalæti. Jana gat aðejns hlustað, hún hafði enga þekkingu á málinu. En hún hlust- aði með athygli, þegar hún heyrði John láta í Ijós álit sitt. Hann benti á, að það væri hættulegt að vanmeta óvinina, það hefði sýnt sig í Evrópu. England og Frakkland hefðu gert lítið úr herstyrk Þýzkalands. „Og nú vanmetum við Japani,“ sagði hann. Hann talaði af djúpri alvöru, allir virtust undrast það. Jana fylltist gleði. John talaði ekki ólíkt Karli bróður henn- ar. „John!“ hrópaði Mano. „Þú virðist eitthvað svo þunglyndur — hvað geng- ur að bér? Ég hef velt því fynr mér í allan dag —“ John horfði á hana sem nöggvast — svo brosti hann flöktandi brosi — hve skyndilega hann gat breytzt! — „Eng- ínn þarf að taka orð mín alvarlega,“ sagði hann. Jana varð fyrir vonbrigðum. Hvers vegna þurfti hann að spilla áhrifunum mcð þessu? Svo var eins og John gæti ekki lengur tekið þátt í þessum leikaraskap. Hann stóð upp. „Afsakið mig,“ sagði hann og fór frá borðinu. í næstu andrá var hann kominn í regnkápu og farinn út. Jana tók eftir því, að farið var að rigna. „Hvað gengur að honum?“ spurði Mano steini lostin. Priscilla, sem engiíi svipbrigði höfðu sézt á, svaraði: „Ég veit það ekki, góða mín,“ og þó lét það í eyrum sem hún vissi það. Mano hlýtur að hafa haldið, að hún væn leynd einhverju. Hún leit af einum til annars. Ágústa kom Jönu til liðs áður en Mano snéri sér að henni. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.