Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 57
„Veiztu ekki, að Blaithefólkið á vanda til alvörtt- og þunglyndiskasta?" spurði Ágústa hana. „En það líður strax frá. Hafðu engar áhyggjur." Þegar John kom aftur, eftir um það bil hálftíma, hvarf loks áhyggjusvipur- inn af Mano. John kont frarn gagnvart henni á sama hátt og í New York. Hver og einn gat séð, að hún sóttist eftir hpnum. Hann lét sem hann vissi ekki ■af því, en lét sér þó lynda eftirsókn hennar. Og Jana skildi það ekki full- komlega. Það var næsturn eins og þau væru í einhverjum leik. MORGUNINN eftir var sólskin og hlýtt veður — síðasti góðviðrisdagur ársins, spáði Ágústa. Blíðviðrið lá eins og hlý slæða yfir landinu og þrengdi sér inn í húsið. Þau fóru öll í Ieik úti á grasbalanum, köstuðu skeifum á pinna, og meðal þeirra virtist eining ríkja og glaðværð, hlýleiki og samhug- ur. John var snillingur í þessum leik. En öðru hvoru sá Jana hann líta laumulega niður á veginn, eins og hann ætti von á einhverjum. Eða var það einungis hún sjálf, sem ímyndaðt sér, að eitt- hvað hlyti að koma fyrtr? En bað var ekki tóm ímyndun. Það fór ýmislegt að gerast. Mano var í þann veginn að kasta skeifu, þegar hún var kölluð í símann — Hollywood hringdi, sagði þjóninn. Hún stóð andartak orð- laus, sleppti síðan skeifunni og leit um- hverfis sig með skrítnu samblandi af kvíða og sigurhrósi í svipnum. „Loks- ins!“’sagði hún, og virtist í einni svip- an hafa gjörbreytzt. Allt hið ungæðis- lega og léttúðuga var horfið. Þegar hún gekk heint að húsinu, og sttllti sig um að hlaupa, var göngulagið líkara karli en konu. „Ef hennt verður boðið vestur eftir. verður hún í sjöunda himni,“ sagðt Kayde. „Hve dásamlegt fyrir hana!“ hróp- aði Morganti. Priscilla og John sögðu ekki orð. Jana sá Priscillu líta til Johns, sem kastaði skeifu beint í mark, etns og hann hefði engan áhuga á þessari símahringingu frá Hollvwood. En hin voru búin að missa áhugann á leiknum. Ekki aðeins vegna Mano. Þau virtu John fyrir sér. Jana var undrandi á því, að hann skildi láta sem ekkert væri, því nú skildi Irún, að það hafði verið hann, sem hafði komið því til leiðar, og að hann hafði beðið eftir símtalinu eða skevti, allan morgunmn. Mano opnaði glugga. „John, John1 Komdu, — fljótt “ Hún hélt símanum við eyrað, og veifaði hinum handleggn- um. „Ég kem“, svaraði hann, sleppti skeifunm og hljóp yfir grasbalann. I sömu svipan tilkynnti þjónninn, að há- degisverður væri tilbúinn. Mano var rjóð í andliti, þegar hún kom að borðinu. Röddin.var strengd og þanin. „Þeir bjóða mér sanming! Ég flýg til Hollywood í kvöld.“ Innan við glerhurðina fram í cldhús- ið sáust andlit þjónustufólksins stara á hana. Fréttin hafði fengið vængi. „Gerðu mér greiða,“ sagði Ágústa brosandi. ,,Nú finnst þeim þú eitt af sjö furðuverkum heimsins, fyrst þú átt að leika í kvikmyndum. Viitu ekki HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.