Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 58
koma frátil í cldhúsíð, áður en þú ferð, og segja nokkur orð við þau?1' Morganti, Kayde og Priscilla tóku fréttinni öðruvísi. Þau urðu tómleg á svip, þrátt fyrir hamingjuóskirnar. Það gætti einhverskonar efasemda. £ða í- myndaði Jana sér það aðeins? Hún sá Morganti líta til sín og langaði til að hverfa niður um gólfið. „En hvað ég hef stritað og beðið!“ hélt Mano áfram. „Ég veit, að einn samningur er ckki santa og frægð og frami, en ég skal öðlast það. Ég skal.“ Eitt andartak stóð hún undarlega yf- irgefin með tár í augunum. Svo harkaði hún af sér og lcit brosandt í kringum sig. „Pyrirgefið mér,“ sagði hún. „Mig hefur alltaf dreymt um að fara til Holly- wood. Og nú — ekki orð um þetta framar.“. Svo hélt hún áfram að tala unt það, því auðvitað gat hún ekki um annað talað . . . Jobn yrði að aka henni til flugvallarins í Washington. Hún yrði að kaupa sér nokkra smámuni. John yrði að útvcga henni far með flugvél. Hún átti að fá fimm hundruð dollara á viku — engin stjörnulaun, en hún var hcldur ckki orðin stjarna ennþá .. . Og fyrir hana voru peningarnir ekki aðal- atriðið. Hún. þagnaði og sneri sér að Jönu: „Öskaðu ntér til hamingju, Jana! Þú ert ein eftir.“ Jana sagði hægt: „Ef þa.ð hefur allt- af verið draumur þinn, þá samgleðst ég þér —“ En Mano hafði þegar snúið sér frá henni og ávarpaði John: „Hvers vegna flýgur þú ekki með mér, John? Þá fyrst væri það fu!lkomnað.“ „Svo sannarlega," hreytti Priscilla út úr sér, og þær horfðust snögglega bit- urlega í augu. Morganti, sem ætíð var reiðubúinn að afstýra vandræðum, bað Mano að taka hann með sér — sem umboðsmann, líf- vörð cða hvað sem væri. Hann var hinn kátasti og allir hlógu. John svaraði ekki boði Mano. Þegar hláturinn þagnaði, sagði hann við hana blátt áfram: „Ef þú ætlar að ná í flug- vélina, verðum við að fara um þrjúleyt- ið. Ég skal hnngja og útvega þér far.“ Hann stóð kyrr andartak og horfði mður á Mano og það var eitthvað hart og miskunnarlaust í látbragði hans. Það var eins og Jana væri stungin í hjartað. Hann sá óttasvipinn í -augum hennar um leið og hann sneri sér frá borðinu, og henni fannst hann senda sér þögla bæn, „Elsku Jana, treystu mér.“ Eitt andartak var komið að Jönu að rísa upp, segja að hún gæti ekki þolað þennan grátbroslega lcik lengur, að John hefði komið þessu til leiðar, og Mano hefði átt að gruna það. . . En í augurn hinna var allt eins og það átti að vera. Reyndar hafði Morganti litið til hennar íbygginn á svip, með einskonar móðg- andi virðingu —- eins og hann vildi segja: „Ó hó, þú hlýtur sannarlega að vera innundir þig, fyrst þú gazt kom- ið þessu til lciðar! “ En var það ekki sannleikurinn, að þegar Mano fékk að velja, tók hún Hollywood fram yfir John? Ágústa virtist einkum ánægð yfír því, að Mano færi. Og það var ekki sanngjarnt, fannst Jönu. Ó, bara að hún hefði ekki hlustað á John. 1 huga henn- ar sjálfrar varð hún — „önnur stúlka“ — sigri hrósandi samsærismaður, þátt- takandi, sér þvert um geð, í óheiðar- legum svikráðum. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.