Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 63
burðarlyndi og craust, sem hann hafði sjálfur bcðið uni. En svo var eins og hann stirðnaði snögglega. Hann sagði aðeins: „Já, Jana, góða nótt.“ það hljóm- aði sem lokasvar. En þó bar röddin vott um fyrirHtningu á eigin skapgerð, sem kmiði liann til að koma þannig fram. „Góða nótt,“ sagði Jana, afar lágt. Hún bcið enn, en hann hreyfði sig ekki, og þó augu hans hvíldu á henni, fann hún, að hann sá hana ekki. Eftir and- artak gekk hann eitt skref aftur á bak frá dyrunum, eins og hann ætlaðist til að hún færi. Hún fór upp, gekk hægt og fann allt í einu til ákafrar þreytu -— Hjarta hennar var máttvana. Hún leit ckki um öxl. . . Hún lá vakandi þangað til í dögun, þá féll á hana mók með martröð, sem raskar svefnró flóttamanna. Þegar hún vaknaði, barði regnið gluggann. Klukk- an var næstum tíu. Hún flýtti sér á fætur, rekin áfram af sektartilfinningu — og löngun til að flýta sér niður og fullvissa sjálfa sig um, að hún hefði ckki ástæðu til að vera svona óham- ingjusöm. Rauðar rósir biðu hennar á inorgun- verðarborðinu og lítill miði: „Fyrirgéfðu mér. Astarkveðjur — John.“ Þjóninn kom með kaffi, en hún stóð tipp án þess að hreyfa við því. Hún varð að hitta John. En hann var ekki í setustofunm, né annars staðar, er hún leitaði. Þjónninn sagði hæversklega: „John Blaithe fór í morgun.“ Hana svimaði. Hún varð að taka á öllu sínu þreki til að stilla sig um að hlaupa út og kalla á John. Hann gat ekki verið farinn! Það var ekki satt! „Mig langar að tala vjð þig, Jana,“ heyrði hún Ágústu segja að baki sér. Hún snen sér við, og gamla konan tok um handlegg hennar, leiddi hana að borðinu og neyddi hana til að borða. „Taktu þetta ekki nærri þér,“ sagði hún. „John elskar þig eins mikið og hann getur. Og sagðir þú ekki sjálf: „Ef hann elskar mig, kemur hann til mín“? Ég held hann viti nú, að hann getur ekki flúið þig framar. En leyfðu honum að reyna. Þegar hann kemur aftur, hcfur þú því fastari tök á hon- um. Hann og Priscilla kunna sig ekki of vel í þessum heinii. Þau áttu ekk- ert raunverulegt heimili sem börn. Og þau eru of tilfinningasöm. Þau van- treysta sínum eigm tilfinningum. Þau ofbjóða þolinmæði minni stundum. Ég sagði John í morgun, að það ætti að lúskra honum duglega. Og ég er viss um, að þú veizt hvernig á að meðhöndla hann.“ „Talaði hann við þig?“ spurði Jana. „Ofurlítið. En ekkert, sem máli skipti. Og ég spurði einskis. Ég þekki hann eins og hann væri sonur minn.“ Döprum endurminningasvip brá fyrir á andliti Ágústu. „Ég held ég skilji hann líka,“ sagði Jana. „Ég er viss um, að bú gerir það. En skildu hann heldur ekki of vel. Það verður að segja karlmönnum, að þeir séu ástfangmr. Kvenfólkið verður að á- kvarða fyrir þá. Ég komst ekki að því fyrr en um scinan." „John er ekki þannig.“ Ágústa brosti. „O, nú ertu að verja hann!“ Og Jana varð að brosa líka. Framhald í næsta hefti. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.