Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 5
að mig fyrir hræðslu, sveita- mennsku, fornaldarbrag? Þetta vissir þú, því þú varst stundum með okkur á Borginni. Mér stóð á sama hvað þœr sögðu, en þeg- ar ég sá Henry réði skynsemin ekki lengur. Enginn undraðist meira en ég sjálf þegar ég sveif um gólfið í fangi þessa sterka liðsforingja, þessa „strokna idjóts“. Ha. ha. Mér er nær að halda að hugtakið skynsemi þurfi endurskoðunar við. Hve- nær hefði mér dottið í hug að verð'a ástfangin af manni eins og Henry? Xei, það er eitthvað í þessu gamla blóði mannkvnsins sem \’ið fáum ekki skilið, og það er þetta eitthvað sem tekur völdin af skvnseminni þegar því býður svo við að horfa. Eg ætla ekki að rilja upp deilurnar sem ég olli á heimilinu. Þið mannna voruð brjáluð. Pabbi hefur alltaf verið' hæg- lætismaður og reyndi í lengstu lög að stilla til friðar. En (iað tókst ekki. Eg var nítján ára, hraust, greind, menntuð, — en liann hafði einn allra manna borið eld að blóði mínu, og sú elfur varð ekki hamin nema á einn hátt; i faðmi hans. Það varst þú sem hraktir mig á dyr. Mér var sama hvað aðrir sögð'u. En þitt myrka augnaráð, þína grinnnu þögn stóðst ég ekki. Eg bað ekki um náð, ég bað um skilning. Ég kraup að fótum þér, grátbað þig, en þú sagðir: „Hóra, svikari!" Þá lagði ég á flótta. Bróðir minn, ég er þreytt. Ef ég fengi nú að hvíla við hlið þér eins og forðum daga. Manstu sumardagana okkar á Þingvöll- uni, þegar við vorum tólf ára? -E, það' var svo gott að vakna við sólargeislana á tjaldinu, f ugla kliðinn, morgu n f er sk a n skógarilm. Þú kenndir mér sögu þessa fornfræga staðar, en ég kenndi þér að þekkja jurtirn- ar. Við leiddumst syngjandi uin kjarr og klungur og tolkið sem mætti okkur sagði: „Góðan dag- inn glöðu tvíburar“. óg á kvöld- in lágum við hlið við hlið í mos- anum, hlustúðum á bergmálið' af söng okk.ir og horfðum á him- ininn speglast í lognkyrru vatn- inu. Þá voru allir svo góðir. Henry var dásamlegur — það er að segja, hann var karlmaður- inn minn og ég elskaði hann af líkama og sál, einnig vegna þess sem ég hafði glatað. f þrjár vik- ur lifðum við í ró og næði fjögurra veggja, fórum aldrei á skennntanir og þá sjaldan hann drakk var hann hjá mér. Ég var að vona að þú kæmir eð'a hringd- ir í skrifstofuna, en ekki varð af því. Eitt sinn sá ég þig á götu ásamt unnustu þinni og ég bjó mig undir að mæta ykkur, en HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.