Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1924, Blaðsíða 3
AXMÖTO'ÍLÁBIÖ 3 sem Verzlunarmannafélagið telur að séu með afnámi tóbakseinka- sölunnar: Yið 1, lið, Áætlaður hagnað- ur tóbakseinka- sölunnar 1922. . . kr. 150 000,00 Reikningshagnað- ur varð ........— 108,000,00 Áætlaður hagnað- ur tóbakseinka- sölunnar 1923 . . — 20000000 Reikningshagnað- ur varð..........— 221,00000 Með reikningshagnaði eru taldar upphæðir þær, er lagðar voru í varasjóð tóbakseinkasöl- unnar, um kr. 8,000,00 árið 1922 og um kr. 21 000,00 árið 1923. Óvenjumiklar tóbaksbirgðir voru f landinu, er einkasalan tók til starfa 1. janúar 1922, bæði frá fyrri árum og einnig vegna þess, að kaupmenn juku inn- flutnlng sinn áður en einka- salan færi að starfa. Er því mjög eðliiegt, að hagnaður einka- sölunnar yrði nokkuð minni en áætlað var. Aftur á móti sýnir það sig árið 1923, að hagnaður eioka- sölunnar nær fyliilega áætlun. Staðhæfingar um, að ríkissjóð- ur hafi að eins fengið % — lJ9 af þeim tekjum, er Alþingi upp- hafléga ætlaðist tll, ná því engri átt. Yiö 2. lið. Tóbakseinkasalan hafði sfðast- liðlð ár kr. 221,00000 tekjur, en meðaltoll árlega má áætla eftir núverandl efnahagsástæðum landsmanna kr. 430,000,00. Ætti að ná sömu tekjum með hækkun tóbakstoilsins, yrði sú hækkun samkvæmt þessu að nema um 51 °/0 °S innflutningurinn eða salan þó að haldast óbreytt. Verð tóbaksins, tolllaust komið í hús, er samkvæmt reikningum Landsverzlunar síðastliðið ár kr. 1,133 000,00. Ætti að ná sömu tekjum fyrlr hið oplnbera, sem Landsverzlunin nú gefur, með verðtolli í viðbót við núverandi tóbakstoll, yrði sá verðtollur að nema um 200/o og myndi þar þó því að eins uást, að tóbaks- salan minkaði ekkl. • Nú ber þess ð gæta, að inn- kaup Landsverzlunar hjá flest- öilum verksmlðjum eru betrl en þau, sem kaupmenn hötðu fyrr, en álagning þeirrá og verzlun- arkostnaður myndi sem fyrr verða meiri en Laudsverzlunar og þeir myndu að venju reikna sér álag á tollinn eins og á inn- kaupsverð. Verð tóbaksins myndi þar at leiðandi hækka um tölu- vert meira en 20 % frá inn- kaupsverði, og toliinum, senni- lega aldrei minna í heildsölu en um 40 — 50% frá innkaupsverði, og því verða töluvert hærra en það er nú. t>á myndi notkun A f g reiBsIa blaðsins er í Alþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða i prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftafgjald 1 króna á mánuði, Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. tóbaksius og minka, en ríkis- sjóður fá minni tekjur en nú. Áætlun Verzliinármannafélags- ins um, að hægt væri að ná sömu tekjum, sem tóbakseinka- salan getur nú, með 10—15% tollhækkun og frjálsari sám- keppni, er því mjög röng og villandi. Yið 3. Hð. Riklssjóður hefir ekkert fé bundíð nú í tóbakseinkasölunni, nema ef telja má fé það, sem lagt hefir verið til hiiðar þar af hagnaði einkasölunnar. Annars nýtur einkasalan gjaldfrests hjá verksmiðjunum til rekstursins. Bdgar Kioo Burronght: Sonur Tarzene. sagði hann: „Svo þú ert hundurinn, sem stal dóttur minni frá mér? „Dóttur þinni?“ hrökk af vörum Baynes, „Er hún þin dóttir?" „Hún er dóttir min,“ urraði Arabinn, „og hún er ekki ætluð neinum vantrúarhundi. Þú hefir unnið til dauða, Englendingur, en getir þú borgað fyrir lif þitt, gef ég þér það.“ Baynes var enn hissa á því að hafa séð Meriem i búðum Araba, er bann liélt hana vera i biiðum Svians. Hvað hafði skeð? Hvernig hafði bún sloppið frá Svian- um? Hafði Arabinn tekið hana með aíii, eða hafði hún sloppið og flúið á náðir þessa manns, er kallaði hana „dóttur“? Mikið hefði hann viljað gefa fyrir að geta talað við Meriem. Yæri hún örugg, var engin ástæða til þess að reyna að ná henni burtu frá Arabanum og koma henni til hinna ensku vina. Morison. Baynes langaði ekki lengur til þess að narra Meriem til Lundúna. „Jæja?“ sagði Arahinn. „01“ sagði Baynes; „fyrirgefið! — Égjvar að hugsa um dálitið annað. Jú; vissulega, vel borgað. Jú, jú. Hve mikils virði er ég?“ Arabinn nefndi upphæð, sem var miklu lægri en Baynes hafði hugmynd um. Kinkaði ht,nn kolli til sam- þykkis. Hann hefði eins fúslega lofað upphæð miklu hærri en þeirri, sem hann hefði getað greitt, því að hann ætlaði ekki að borga. Hann hugsaði sér bara að draga með þessu tímann, ef vera kynni að lionum gæfist færi á að hjarga Meriem á meðan, ef hún vildi fara. Fullyröing Arabans um það, að stúlkan væri dóttir sin, gerði Baynes órótt innan brjósts. Honum fanst það undarlegt, ef þessi inudæla stúlka kysi heldur að dvelja hjá þessum villimönnum i öllu óhreinlætinu en hverfa aftur til þæginda þeirra, unaðsemda og umhyggju, sem lmn naut hjá vinum sinum, er Baynes liafði lokkað hana frá. Baynes roönaði, er hann hugsaði til þess, að hér átti hann sök á. Arabahöfðinginn truflaði hann með þvi að heimta, að hann ritaði brezlca ræðismanninum i Algier. Las karlinn honum bréfið fyrir með slikri leikni, að auðheyrt var, að þetta var ekki fyrsta bréfið þessa efnis, er hann hafði sent til ræöismannsins til þess að kref jast lausnargjalds. Baynes maldaði- í móinn, er hann sá, að bréíið var stílað til ræðismannsins i Algier, og sagði, að liða myndi um ár, áður en peningarnir kæmu. En karlinn vildi ekki hlusta á, að sendur yrði hraðboði til næsta strandhæjar og þaðan sent simskeyti beint til lögmanns hans. Arabinn vissi, að hans aðferð hafði dugað vel. Hin aðferðin hafði enga reynslu að baki. Honum lá ekkert á peningunum; — hann gat beðið t ár eða tvö ár, ef þurfti; en þetta tók ekki meira eq

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.