Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 11
og það nógu snemma, því þeg- ar að því kom, sá Marie, að skemmtanir, glaumur og gleði, var það eina, sem maður henn- ar myndi veita henni í hjóna- bandinu. 3?að leið ekki á löngu þar til allri hirðinni varð þetta ljóst. Hin kalda, flæmska fegurð Mí irie José og faskiptin og feimnisleg framkoma hennar, hreif ekki Umberto tii lengdar. Hann kunni betur við blóðheit- ar, glysgjarnar hispursmeyjar. Hveitibrauðsdagarnir voru vart liðnir, áður en hann sneri sér til fyrri vina sinna. Strax sumarið lí).‘5() sá ég hann á Capri, dansa í tunglsljósinu við kunna fegurð- ardís frá Rómaborg, án þess að kona hans væri þar með honmn. Eftir þetta virtist ólánið elta hina ógæfusömu prinsessu. Al- bert konungur, faðir hennar, góðgjarn lýðræðissinni, sem hún dáði, féll fyrir björg og beið bana. Astrid Relgíudrottning, mágkona hennar og bezta vin- kona, lézt í bifreiðaslysi. Boris Búlgaríukonurigur, mágur henn- ar, var myrtur. Mafalda prins- essa af Hessen, mágkona henn- ar, lézt af illri meðferð í fanga- búðunum í Buchenwald. Bæði ættjörð hennar og hið nýja fóst- urland hennar voru marin undir járnhæl nazistanna með þýzku hernánú. Þegar raunum síðari heimsstyrjaldarinnar loks lauk, varð hún drottning Italíu — í einn mánuð. EN ALLAR ÞESSAR kvalir og sorgir Itefði Marie José getað þolað, ef hún hefði verið ham- ingjusöm í hjónabandinu með Uniberto. Hin eina sanna ham- ingja hverrar konu er að elska og njóta ástar maka síns. En því láni átti Marie José ekki að fagna. Prins hjarta hennar hafði ekki áhuga á öðru, en að leita ásta annarra kvenna. I fyrstu viidi hún ekki trúa því. Síðar vonað'ist hún til að geta unnið ástir hans á ný. En það var aðeins tveimur árum eftir brúðkaup þeirra, að Um- berto lagði lag sitt við „stjörnu“ frá Hollywood, ineð skínandi fagrar tennur og löngun til að koma sér í mjúkinn hjá aðals- mönnum Evrópu. Umberto hafði kynnst þess^ ari söngkonu á baðströndinni hjá Nissa. Síðar hittust þau í Torino, og Hollywood-dísin krafð'ist þess að fá að heimsækja hann í konungshöllinni. Kvöld eitt bauð Umberto henni til sín í einkaíbúð sína. En Marie José hafði komist að makki þeirra, og hún mætti einnig í íbúð eigin- manns síns — með hlaðna skammbyssu. Til allrar ham- ingju hittu skotin ekki í mark. HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.