Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 12
En prinsessan íéll í öngvit. Hún var borin burt, en hneykslið þaggað niður. Umberto og ástmey hans hröðuðu sér út úr hölJinni, stigu upp í einn ai' kappakstursbílum prinsins og þustu í áttina til frönsku landamæranna. Bíll þeirra valt. Kvikmyndadísin kjálkabrotnaði og eyðilagði nokkrar af sínum fögru tönnum. Miklu skáldlegri hefnd, en þótt ein af kúlunum úr skammbyssu prinsessunnar hefði hitt í mark. Umberto og Marie José sætt- ust aldrei heilum sáttuin eftir þetta. Þótt þau byggju undir sama þaki, þá sáust þau ekki saman nema við opinber tæki- færi, þar sem þau þurftu að gegna skyldum vegna stöðu sinnar. Fyrsta dóttir þeirra, Maria Pisa, fæddist 1934. Þrem- ur árum síðar fæddist þeim einkasonur, Victor Emanuel. Þau eignuðust tvær aðrar dæt- ur, 1941) og 1943. Hjá börnum sínuin fann M arie José nokkuð af þeim kærleika og hlýju. sem ','aðir þeirra veitti henni aidrei. An barnanna hefði líf hennar \ erið snautt. Eðlilega sótti hún félagsskap annað'. En jafnvel tengdafólk hennar var þurrt á manninn. Henni fannst ítalska hirðin óþolandi smásmuguleg. I sam- anburði við föður sinn, fannst henni Victor Emanuel konung- ur vesældarlegur hermaður og íhaldssamur harðstjóri. Smám- saman eignaðist prinsessan sinn eiginn vinahóp. Stundum kom það fyrir, að liún færi á laun í lítið veitinga- hús með nánustu vinum sínum. Hún átti það til að bjóða heim til sín listafólki og rithöfund- um, og naut þess að tala við þetta fólk. Hún var áhugasöm um hljómlist og píanókennari hennar, Alfredo Casella, kenndi henni í mörg ár. Hún sá sig aldr- ei úr færi að hlusta á Sálzburg- hljómleikana. Oft sást hún í konungsstúkúnni í La Scala- óperunni, eða í Reale-leikhús- inu, því hún var sú eina af kon- ungsfjölskyldunni, sem hafði mætur á ítölsku óperunum. Hún var einnig ágæt íþrótta- kona. Fyrirtaks skíðakona og sæmilegur tennisleikari. En er tímar liðu vannst henni minni tími til íþróttaiðkana. Yfirgefin af manni sínum, hneyksluð á smásmugulegum reglum ítölsku hirðarinnar, leitaði hún útrásar fyrir gáf'um sínum og dugnaði með því að taka þátt í hinum fölsku og sviksamlegu ítölsku stjórnmálum, sem voru hættuleg eins og kviksandur. HIN BELGISKA prinsessa var aldrei, og gat aldrei orðið, 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.