Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 14
Það er kaldhæðni, að prins- essunni skyldi einu sinni hafa vera brugðið um nazisma. Það var þegar hún fór í heimsókn til Hitlers í Berchtesgaten. Fáir vissu, að hún fór þangað af eigin ástæðu: Til að biðja Leopold bróð'ur sínum vægðar, eftir að Belgía hafði tvisvar á einúm mannsaldri verið hernumin af Þjóðverjum. Aldrei var nokkur vafi á and- úð Marie José gegn Berlín-Róm öxlinum. Jafnvel Pietro Badog- lio hefur vitnað það. Ilann var einn þeirra, sem prinsessan hitti á laun í þeim tilgangi að steypa fasistastjórninni. Bæði voru þau undir eftirliti léynilögreglunnar alræmdu. En þau létu það ekki aftra sér. Að lokum, þegar varnir Ítalíu fóru að bila undan loftárásum bandamanna, reyndi konungur- inn, tengdafaðir hennar, að Jinna lagalega leið lil að' losna við Mussolini. I Quirinal-höII fóru menn og konm á laun, og þar urðu leynifundir æ tíðari. En Victor Emanuel fannst barátta t engda dót t urinnar standa í vegi fyrir hans eigin fyrirætlunum. Hann lét því senda hana til eins af köstulum' konungsættarinnar í ítölsku Alpafjöllunum. Aftur var hún einangruð. Þeg- ar stjórnarbvltingin var gerð í Ítalíu, í júlí 1943, var Marie José ekki í Róm, og, eins og svo oft áður, ein og yfirgefin. Þar á eftir komu hinir frægu Umbertn og nokkrur vinkonnr lians, sem hann tckur jrain yfir Marie eiyinkonu síiki. 12 HEIMILISRITIt/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.