Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 16
OG HÚN HAFÐI ekki í önn- ur liiis nð venda. Andfasistarn- ir, sem hún hafði fyrr stutt, rueru við henni bakinu. Hinir trúuðu konungssinnar virtn hana ekki viðlits. Sjálf gat hún ekki fengið sig til að leita til sníkjudýranna við hirðina. Að'eins einu sinni, allan þenn- an tíma, sáu blöðin í Róm ástæðu til að minnast á nafn hennar, en það var, er dular- fullur eldsvoði kom upp í veiði- húsi konungsættarinnar, þar sem hún var stödd með börnum sínum. Næsta vor kom prinsessan sem snöggvast fram opinberlega. Hinn 2. júní átti þjóðin að kjósa milli konugsdæmis og lýð- veldis. Þremur vikum áður hafði Victor Emanuel lagt niður völd og fengið þau syni sínum. — Eitt andartak í mannkynssög- unni var Umberto konum>nr á Italíu, og á sama andartaki varð belgiska prinsessan drottning Ttalíu. Marie José var ljóst, hve lítils virði þessi upphefð var. Aður en kösningarnar fóru fram, sást hún á götunum í Róm vera að hjálpa til við að rífa niður kosn- ingaauglýsingar konungssinna. Annan júní fór hún ásamt millj- ónum annarra Ttala til að kjósa, og kaus gegn konungssinnum. TTmberto var konungur í tæpan mánuð. Hann var nefnd- ur „konungur maímánaðar“. Þann 4. júní varð Ttalía lýðveldi og tveimur dögum síðar hélt l:onungsfjölskvldan í útlegð til Portugals. EN SORGARSÖGUNNT er ekki lokið'. Oft hefur það komið fyrir í mannlífinu, að erfiðleik- arnir hafa fært karl og konu saman. En erfiðleikarnir sættu ekki Umberto og' Marie José. Þegar fyrrverandi drottning Ttalíu kom til Portugal, varð hún blátt áfram greifa-frú af Sarre. Umberto, fyrrverandi konunp'ur. barst enn allmikið á og tók sér bólfestu í bænum Cascais. Brátt Iiélt Marie José með börn sín til Svisslands. Þar hefði hún að lokum átt að geta fnndið frið, hvíld, ný vei'ðmæti lífsins. En hún fór í ferðalag til Madrid og varð hættulega veik. TTpp úr beirri veiki varð' hún nærri blind. Heimefrægnr ammlæknir stnnd- aðí hana. Og eftir mar.gar vikur fékk hún siónina að nokkru levti. ATeð tímanum getur verið að hún fái fulla sión. En eins og er getur hin óhamingiusama prinsessa. sem aðeins er 42 ára, aðeins séð það, sem er beint fyr- ir framan hana. Allt annað er hulið myrkri. ENam 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.