Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.06.1949, Blaðsíða 19
maður upp að tuttugu og syndir í kafi á meðan og svo — rekur maður kollinn upp úr sjónum á allt öðrum stað, einmitt þegar áhorfendurnir, ef þeir eru þá nokkrir, fara að gerast órólegir. En nú voru bara engir áhorf- endur, þótt sJíkt kafsund þætti vel af sér vikið áður en Gene birtist á sjónarsviðinu. Billy tók suðlæga stefnu og brunaði áfram á hröðu skrið- sundi. Gene var mjög fær í skrið'- sundi og kunni lagið á að anda að sér með munninum, en sprauta vatninu út í gegnum nefið. Billy reyndi að leika það eftir honum, en fataðist sundið fyrir vikið. „Eg vissi að þú myndir ekki geta það“, var sagt fast við hlið- ina á honum. Hann teygði höf- uðið upp úr vatnsskorpunni og sá Hettv synda við hlið sér. Döklui lokkarnir voru blautir og brúnar axlirnar klufu sjóinn. „Þykir þér ekki gaman að boltaleik?“ spurði Billv og tróð marvaða til þess að ná andan- um, eftir hina misheppnuðu til- raun. „Jú, en mig langaði bara til að synda með þér. Billy, hvers vegna ertu í slæmu skapis“ „Eg er alls ekki í slæmu skapi“, svaraði hann, en um leið' skall alda framan í hann, svo að hann fékk ákafan hósta og svelgdist á. „Þú þarft ekki að vera svona önugur. Ef þú kærir þig ekk- ert um mig, þá get ég ósköp vel synt í land aftur. Hvað gengur annars að þér Billy? Þú lást þarna í sandinum svo ólundar- Iegur svipinn og sagðir ekki stakt orð“. „Ef þú vissir bara, hvað það var kjánalegt að sjá, þegar Gene var að endastinga þér. Verðurðu aldrei þreytt á því að láta kasta þér út í sjóinn eins og dauðum drumb? iMaður fær ógleði af að sjá, hvernig stelpurnar slást um hann og hjálpa honum til að láta ljós sitt skína“. „Þú ert afbrýðisamur“, svar- aði hún hæðnislega. Billy lagðist á bakið og lét sig fljóta, krosslagði handleggina, lokaði augununí og gaf henni þar með tækifæri til að afturkalla þessa síðustu fullyrðingu. En þegar hann nokkru síðar lauk upp augunum, hafði hún snúið við honum baki og synti í áttina til strandarinnar og — Gene. Eftir nokkra umhugsun snéri hann til lands á eftir henni og greip fimlega boltann, sem Gene kastaði til hans yfir öldurnar. Hann titraði af reiði. Ef það var boltaleikur sem þau vildu, þá skyldi hann sýna þeim--------. „Gættu þín, Billy litli“, kall- HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.